Fréttir

Efnilegur hópur á Stórmóti ÍR

Stórmót ÍR í frjálsum fór fram í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal helgina 6.-7. febrúar.Yngstu keppendurnir spreyttu sig í þrautabraut þar sem keppt var í flokki 8 ára og yngri og 9-10 ára.

Samið við þrjá leikmenn

Í gær skrifuðu þrír knattspyrnumenn undir samning við Selfoss og koma til með að leika með liðinu í 1. deildinni í sumar.Um er að ræða varnarmanninn Giordiano Pantano frá Ítalíu og miðjumennina JC Mack frá Bandaríkjunum og Spánverjann Pachu Martínez Guriérrez.

Keppni hafin í Lengjubikarnum

Selfoss lék sinn fyrsta leik í á laugardag. Liðið mætti Pepsi-deildarliði Víkings frá Ólafsvík og mátti sætta sig við 1-2 tap í leik sem lofar góðu.

Þungur róður á Nesinu

Stelpurnar okkar mætti Gróttu öðru sinni á fjórum dögum þegar liðin mættust á laugardag en að þessu sinni í Olís-deildinni á heimavelli Gróttu.Selfoss var að elta Gróttu allan leikinn en tvisvar náðu þær að jafna eftir að hafa lent tveim mörkum undir og var staðan 7-7 eftir korter.

Selfyssingar í mun betra formi en HK

Selfoss tók á móti HK í stórleik 15. umferðar 1. deildarinnar á föstudag. Selfoss í toppbaráttu og HK að berjast um sæti í úrslitakeppninni.Jafnt var á með liðunm í byrjun leiks en heimamenn alltaf með a.m.k.

Guðmunda og Hrafnhildur léku gegn Póllandi

Hrafnhildur Hauksdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir, liðsmenn Selfoss, komu báðar inn á sem varamenn í 1-1 jafntefli í vináttulandsleik Íslands og Póllands sem fram fór í Póllandi á sunnudag.Hrafnhildur var að spila sinn fyrsta A-landsleik en sex leikmenn í liðinu höfðu ekki fyrr leikið A-landsleik. Guðmunda Brynja var hins vegar að spila sinn 11 A-landsleiki.

Upprisa í seinni hálfleik í bikarnum

Stelpurnar okkar mætti Gróttu í fjórðungsúrslitum Coca Cola bikarkeppninnar en leikið var á Selfossi.Selfoss byrjaði leikinn af krafti og leiddi fyrstu mínútur leiksins en frábær kafli Gróttuliðsins gerði það að verkum að þær fóru með fimm marka forskot inn í hálfleikinn.Selfyssingar byrjuðu seinni hálfleikinn af krafti og náðu að jafna metin.

Sigur á Stjörnunni - Úrslitaleikur á laugardag

Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir gerði eina markið í leik Selfoss og Stjörnunnar í sem fram fór í lok janúar. Selfoss og Breiðablik eru á toppi riðilsins og mætast í hreinum úrslitaleik um sigur á mótinu í Fífunni í Kópavogi laugardaginn 13.

Selfyssingar í sjöunda sæti hjá Fótbolta.net

Selfoss sigraði Hugin/Hött/Leikni F. 3-0 í gær í leik um 7. sætið í B-deild Fótbolta.net mótsins. Leikið var á Selfossi en heimamenn voru 2-0 yfir í leikhléi.Það var varnarmaðurinn Andy Pew sem skoraði fyrsta mark leiksins og síðan skoraði Spánverjinn Pachu tvö mörk fyrir Selfyssinga en hann er á reynslu hjá liðinu þessa dagana.Sjá nánar á .---Andy skoraði í gær en fyrir tveimur árum lyfti hann bikar í sama móti.

Hrafnhildur valin í íslenska landsliðið

Hrafnhildur Hauksdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir, leikmenn Selfoss, voru valdar í A landslið kvenna vegna vináttulandsleiks Íslands og Póllands sem fram fer þann 14.