Fréttir

Frábært Guðjónsmót

Guðjónsdagurinn og Guðjónsmótið tókst afar vel í ár. Sigurvegarar voru Myrra (mynd), í öðru sæti Sjóvá og Bílverk BÁ í þriðja sæti.

Naumt tap gegn Fram

Selfoss tók á móti Fram í miklum spennuleik í Olísdeildinni á laugardag. Það var jafnræði með liðunum allan tímann og leiddu heimakonur í hálfleik 17-16.

Afar þægilegur sigur í Hafnarfirði

Keppni hófst að nýju í 1. deildinni um seinustu helgi þegar Selfoss sótti ÍH heim í Hafnarfjörð. Úr varð afar ójafn leikur þar sem Selfyssingar leiddu allt frá upphafi og juku muninn jafnt og þétt allan leikinn.

Hákon Birkir með mótsmet - Fjöldi verðlauna hjá Selfyssingum

11-14 ára hópurinn í frjálsum á Selfossi gerði góða ferð á Stórmót ÍR í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal um helgina.Samtals unnu krakkarnir til 22 verðlauna, tíu gullverðlauna, átta silfur og fjögurra bronsverðlauna.

Strákarnir af stað á ný

Keppni í 1. deild karla hefst að nýju í kvöld þegar strákarnir okkar sækja ÍH heim í Hafnarfjörðinn og hefst leikurinn kl. 20:00 í Kaplakrika.Það verður forvitnilegt að fylgjast með strákunum nú að loknu jólaleyfi og EM en á seinustu dögum hafa þrír öflugir leikmenn tilkynnt félagaskipti í Selfoss.

Þrír leikmenn Selfoss í æfingahópi

Þrír leikmenn Selfoss taka um helgina þátt í æfingum A landsliðs kvenna en æfingarnar eru hluti af undirbúningi vegna vináttuleiks við Pólland.

Skemmtilegt Krónu-mót á Selfossi

Krónu-mótið fyrir strákana á yngra ári í 5. flokki var haldið á Selfossi um helgina. Selfoss sendi þrjú lið til leiks. Lið 1 vann alla sína leiki, lið 2 endaði í öðru sæti eftir grátlegt tap í úrslitaleik með einu marki og lið 3 voru strákar úr 6.

Íslandsmeistarar 11-14 ára

HSK/Selfoss varð um seinustu helgi Íslandsmeistari í frjálsum íþróttum 11-14 ára innanhúss. Liðið var með 1.012,5 stig en næsta félag, FH, fékk 568 stig.Á Meistaramóti Íslands er keppt í átta flokkum þ.e.

Fréttabréf UMFÍ

Lífshlaupið hefst í dag

Lífshlaupið verður ræst í níunda sinn miðvikudaginn 3. febrúar nk. sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að hvetja landsmenn til þess að fara eftir ráðleggingum embættis landlæknis um hreyfingu og gera hreyfingu að föstum lið í lífi sínu, hvort sem er í frítímanum, í vinnunni, í skólanum eða við val á ferðamáta.Lífshlaupið skiptist í fjóra keppnisflokka: vinnustaðakeppni frá 3.