Fréttir

Lokahóf og tvíhöfði á JÁVERK-vellinum

Nú líður að lokum knattspyrnuvertíðarinnar og fer lokahóf yngri flokka fram á JÁVERK-vellinum á laugardag kl. 11:00.Það verða pylsur í boði fyrir alla sem eru svangir, Svali og jafnvel Emmess-íspinnar ef sólin lætur sjá sig.

Norræna skólahlaupið sett í Sunnulækjarskóla

Norræna skólahlaupið var sett í í blíðskaparveðri í Sunnulækjarskóla á Selfossi síðastliðinn föstudag. Hlaupið var mjög vel skipulagt af skólans hálfu og tóku um 600 grunnskólanemendur þátt.

Íþróttasjóður - skilafrestur umsókna er til 1. október

Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Íþróttasjóði.Veita má framlög til eftirfarandi verkefna: • sérstakra verkefna á vegum íþróttafélaga og samtaka þeirra sem miða að því að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana • útbreiðslu- og fræðsluverkefna • íþróttarannsókna • verkefna samkvæmt 13.

Hanna best á Ragnarsmótinu - Olísdeildin hefst á laugardag

Það voru sex lið sem tóku þátt í fyrsta Ragnarsmóti kvenna sem lauk með sigri Fram um helgina.Lið Selfoss stóð sig afskaplega vel og vann öruggan 28-20 sigur á HK, tapaði með einu marki 29-30 fyrir sigurvegurum mótsins og vann mjög góðan 33-30 sigur á ÍBV í leik um þriðja sætið.Í lok móts var Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir valin besti leikmaðurinn ásamt því að hún var markahæst.

Selfossmeistaramótið og leikmannakynning

Það verður stórleikur í íþróttahúsi Vallaskóla á morgun, föstudag 11.september kl. 19:30 en þá eigast við heimaliðin Selfoss og Mílan.

Nýr bæklingur um íþróttir barna og unglinga

Út er kominn nýr bæklingur á vegum ÍSÍ um íþróttir barna og unglinga og ber hann heitið .Á Íþróttaþingi í apríl 2015 var endurskoðuð stefna um íþróttir barna og unglinga samþykkt og hefur innihald stefnunnar tekið nokkrum breytingum.

Göngum og hjólum í skólann

Í dag hefjast verkefnin og á vegum ÍSÍ.Göngum í skólann fer fram í níunda sinn dagana 9. september til 7. október 2015.Markmið verkefnisins eru að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og auka færni þeirra til að ferðast á öruggan hátt í umferðinni.

Dagný með fyrirlestur á Hvolsvelli

Í tilefni að heilsueflandi september í Rangárþingi eystra verður Dagný Brynjarsdóttir leikmaður Selfoss og íslenska landsliðsins verður með fyrirlestur í félagsheimilinu Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld, miðvikudag 9.

Frjálsíþróttaakademía við FSu

Þriðjudaginn 1. september sl. skrifaði fulltrúi Frjálsíþróttadeilar Umf. Selfoss undir samstarfssamning við Fjölbrautaskóla Suðurlands vegna Frjálsíþróttaakademíu sem hóf starfsemi sína á haustdögum, nánar tiltekið miðvikudaginn 26.

Lógó í Listagjánni

Sýningin „Lógó í Listagjánni“ var opnuð í Listagjánni í Bókasafni Árborgar fimmtudaginn 3. september.Sýningin samanstendur af 40 lógóum eða merkjum sem Örn Guðnason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Umf.