Fréttir

Sunnlendingar afgreiddu Hvít-Rússa

Ísland sigraði Hvíta-Rússland 2-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM á fimmtudagskvöld.Það voru Sunnlendingarnir Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður Selfoss, og Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Avaldsnes í Noregi, sem skoruðu mörk Íslands í leiknum. Hólmfríður skoraði fyrra markið á 30.

Selfoss vinnur Fjölni

Meistaraflokkslið Selfoss mætti Fjölni í Grafarvoginum í dag.  Leikurinn hraður og skemmtilegur, Selfossstelpur þó mun hraðari og skemmtilegri.Jafnt á fyrstu tölum en fljótt tók Selfoss flest völd á vellinum og góður 26-41 sigur staðreynd og sigur í fyrstu þremur leikjum Olísdeildarinnar einnig.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Markaskorun:Perla Ruth Albertsdóttir 9 mörk, Carmen Palamariu skoraði 8 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 7 Adina Ghidoarca 6 Elena Birgisdóttir 3 Sigrún Arna Brynjarsdóttir 3 Dagbjört Friðfinnsdóttir 2 Margrét Katrín Jónsdóttir 2 Kara Rún Árnadóttir 1 Markvarsla: Áslaug Ýr Bragadóttir 31% Katrín Ósk Magnúsdóttir 33%MM

Selfosssigur gegn KR

Strákarnir unnu sinn fyrsta sigur í deildinni þegar þeir lögðu KR að velli í kvöld á útivelli.Varnarleikur beggja liða var í fyrirrúmi framan af leik, staðan var 4-3 fyrir KR eftir 12 mínútna leik en þá kom góður kafli hjá Selfyssingum og eftir 20 mínútur var staðan orðin 5-8 Selfyssingum í vil.

Nýr hópleikur hefst á laugardag

Nýr hópleikur, haustleikur Selfoss getrauna, hefst laugardaginn 26. september. Aðalvinningur er ferð á leik í enska boltanum. Hægt er að skrá sig til leiks í Tíbrá, Engjavegi 50, þar sem er opið hús frá kl.

Gunnar Rafn yfirmaður knattspyrnumála

Það er með miklu stolti sem knattspyrnudeild Selfoss tilkynnir að Gunnar Rafn Borgþórsson hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála og þjálfari meistaraflokks karla hjá knattspyrnudeild Selfoss.Sem yfirmaður knattspyrnumála mun Gunnar sjá um stefnumótun í þjálfun yngri flokka félagsins.

Þjálfararnir bjartsýnir í upphafi tímabils

Þjálfarar meistaraflokka Selfoss í handbolta voru í viðtali í Dagskránni nú við upphaf Íslandsmótsins. þjálfari karlaliðs Selfoss markmið liðsins fyrst og fremst að „stilla upp liði sem Selfyssingar geta verið stoltir af og munu finnast gaman að koma og sjá spila." þjálfari kvennaliðs Selfoss segir liðið halda sig við 5 ára planið sem lagt var upp með þegar meistaraflokkur kvenna var endurvakinn en „þá þurfum við að gera betur en í fyrra.

Umsóknarfrestur um styrki úr Fræðslu- og verkefnasjóði UMFÍ

Umsóknarfrestur um styrki úr Fræðslu- og verkefnasjóði UMFÍ er til 1. október. Tilgangur sjóðsins er að styrkja félags- og íþróttastarf ungmennafélagshreyfingarinnar m.a.

Opið fyrir umsóknir í Afrekskvennasjóð Íslandsbanka og ÍSÍ

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Afrekskvennasjóð Íslandsbanka og ÍSÍ.Sjóðurinn var stofnaður með framlagi bankans árið 2007.

Verkefnasjóður HSK

Umsóknarfrestur í Verkefnasjóð HSK er til 1. október. Aðildarfélög HSK og nefndir og ráð sambandsins, sem ætla að sækja um styrk úr Verkefnasjóði HSK í ár, verða að sækja um rafrænt á þar til gerðu á heimasíðu HSK fyrir 1.

Þjálfarastyrkir ÍSÍ

Stjórn Verkefnasjóðs ÍSÍ auglýsir eftir umsóknum um. Þjálfarastyrkir ÍSÍ eru veittir íþróttaþjálfurum sem sækja sér menntun erlendis í formi námskeiða eða ráðstefna og bæta þekkingu sína í þjálfun, sem mun nýtast íþróttahreyfingunni á Íslandi.Umsóknarfrestur er til 1.