Fréttir

Myndir frá Héraðsleikum HSK

Laugardaginn 7. mars sl. tóku yngstu iðkendur Frjálsíþróttadeildar Selfoss þátt í Héraðsleikum HSK sem haldnir voru á Hvolsvelli.Keppendur 8 ára og yngri tóku þátt í þrautabraut.

Fjögur stig í hús um helgina

Það er þétt spilað í deildinni núna og áttu strákarnir í meistaraflokki karla tvo leiki um helgina. Fyrst tóku þeir á móti nágrönnum sínum og félögum í Mílunni á föstudaginn og unnu nokkuð örugglega 30-19 eftir að hafa leitt í hálfleik 13-10.

Errea vörur á 35% afslætti í Intersport

Vinum okkar í Intersport á Selfossi langar að koma því á framfæri að allar Selfoss-vörur frá Errea eru á 35% afslætti meðan birgðir endast.Í biði eru Selfossgallar, æfingasett, keppnistreyjur, stuttbuxur, stakar síðbuxur, gervigrasbuxur, sokkar, húfur, innanundirbuxur og peysur.Eins og komið hefur fram rennur samningur Umf.

Nettómótinu frestað til 22. mars

Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fresta Nettómótið í hópfimleikum sem fram átti að fara á Selfossi laugardaginn 14. mars.Mótið verður haldið sunnudaginn 22.

Handboltamóti 6. flokks frestað

Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fresta fyrirhuguðu móti 6. flokks kvenna yngri sem fram átti að fara um helgina á Selfossi.Mótið færist í heild sinni til 27.-28.

Selfoss sigraði Fjölni

Selfyssingar unnu góðan sigur á úrvalsdeildarliði Fjölnis þegar liðin mættust í í knattspyrnu í Egilshöllinni sunnudaginn 8. mars. Fjölnir komst í 2-0 með mörkum í fyrri hálfleik.

Stórsigur á FH í lokaleik Faxaflóamótsins

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu lauk leik á með stórsigri á FH 8-2 á JÁVERK-vellinum í gær. Karitas Tómasdóttir, Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir og Katrín Rúnarsdóttir skoruðu tvö mörk hver og Anna María Friðgeirsdóttir og Eva Lind Elíasdóttir bættu hvor við sínu markinu.

Jafntefli í háspennuleik

Selfoss og HK halda áfram að berjast um 8. sætið í Olís deild kvenna en það sæti gefur rétt til að spila í úrslitakeppninni nú í vor.

Tvö dýrmæt stig í vesturbæinn

Selfyssingar töpuðu mikilvægum stigum á móti KR um síðustu helgi en með sigrinum hefði Selfoss getað slitið sig frá liðunum í sætunum fyrir neðan.

Nettómótið í hópfimleikum á laugardag 14. mars

Nettómótið í hópfimleikum fer fram í íþróttahúsi Sunnulækjarskóla laugardaginn 14.mars. Alls eru 18 lið skráð til keppni frá átta félögum.