Fréttir

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2014 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 16. apríl klukkan 20:00.Aðalfundur Umf.

Tvö töp í Lengjubikarnum

Meistaraflokkar Selfoss í knattspyrnu léku báðir í Lengjubikarnum um seinustu helgi.Stelpurnar töpuðu með minnst mun fyrir Breiðabliki í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu á föstudag.

Guðmunda Brynja mætir Hollandi

Fyrirliði Selfoss í knattspyrnu, Guðmunda Brynja Óladóttir, er í sem mætir Hollendingum í vináttulandsleik í Kórnum, laugardaginn 4.

Höfuðhögg í íþróttum

Miðvikudaginn 8. apríl heldur Íþróttasamband Íslands málþing um höfuðáverka í íþróttum í samstarfi við Íþróttafræðisvið og sálfræðisvið Háskólans í Reykjavík og Leikmannasamtök Íslands.Málþingið verður haldið klukkan 12-13 í stofu V101 í Háskóla Reykjavíkur.Erindi flytja:María Kristín Jónsdóttir, taugasálfræðingur og dósent við HR flytur erindi sem nefnist Hvað gerist í heilanum við höfuðhögg?Friðrik Ellert Jónsson, sjúkraþjálfari, fjallar um fyrstu viðbrögð og eftirfylgd.Rakel Dögg Bragadóttir, fyrrverandi fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik, fjallar um reynslu sína af því að hljóta höfuðhögg við íþróttaiðkun.

Mikilvæg stig

Það voru mikilvæg stig sem Selfoss náði í þegar lið mfl.kvenna vann ÍR á laugardaginn. Leikurinn var jafn í upphafi en Selfyssingar gáfu vel í áður en flautað var til leikhlés og höfðu þriggja marka forystu í hálfleik, 12-9.

Súrt tap

Selfyssingar töpuðu fyrir Víkingum á föstudaginn 27-24. Leikurinn var jafn og spennandi og jafnt á tölum þangað til í lok leiks en Selfyssingar voru 11-12 yfir í hálfleik.

Selfyssingar í eldlínunni í Kasakstan

Selfyssingarnir Jón Daði Böðvarsson og Viðar Örn Kjartansson eru báðir í landsliðshópi Íslands sem mætir Kasakstan í undankeppni EM í dag,  laugardag 28.

Eldra árið í 6. flokki Íslandsmeistarar

Eldra árið í 6. flokki karla varð um seinustu helgi Íslandsmeistari þrátt fyrir að enn sé eitt mót eftir. Á myndinni fagna þeir góðum árangri ásamt þjálfara.Á sama tíma keppti 5.

Handboltaveisla

Það verður nóg um að vera í handboltanum um helgina. Meistaraflokkur karla spilar á móti Víking í kvöld en sá leikur fer fram í Víkinni.

Sjö meistarar á Íslandsmótinu í taekwondo

Sunnudaginn 15. mars var haldið Íslandsmeistaramót í taekwondo þ.e. í bardaga. Selfoss tefldi fram 16 keppendum en tveir keppendur, Dagný María og Bjarni Snær, fengu enga mótherja og gátu þar af leiðandi ekki keppt..ÚrvalsdeildÍ flokki Kadett -61 varð Gunnar Snorri Svanþórsson Íslandsmeistari og Sigurður Gísli Christensen hlaut silfurverðlaun.