Fréttir

Stelpurnar stóðu í Stjörnunni

Selfoss sótti Stjörnuna heim í áttundu umferð Olísdeildarinnar á laugardag. Fyrir leikinn voru liðin hlið við hlið í fjórða og fimmta sæti deildarinnar og því mikið í húfi fyrir bæði lið.

Foreldrafundir knattspyrnudeildar

Unglingaráð knattspyrnudeildar boðar til foreldrafunda í yngri flokkum deildarinnar. Eins og í fyrra verður sá háttur hafður á að hafa sameiginlegan fund fyrir strákaflokka annars vegar og stelpuflokka hins vegar.

Coca Cola bikarinn - Stórleikur í Vallaskóla

Á næstu dögum verður leikið í Coca Cola bikarnum í handbolta.Það er stórleikur í Vallaskóla á sunnudag þegar margfaldir Íslands- og bikarmeistarar Valsmanna mæti til leiks.

Leikur kattarins að músinni

Selfyssingar tóku á móti Þrótturum í 1. deildinni í gær. Leikurinn varð aldrei spennandi enda höfðu strákarnir okkar mikla yfirburði allan tímann.

Frjálsíþróttaakademía við Fjölbrautaskóla Suðurlands

Lengi hefur verið stefnt að því að setja á laggirnar frjálsíþróttaakademíu við Fjölbrautaskóla Suðurlands. Loksins er það að verða að veruleika og hefur FSu samþykkt að hún geti, í samstarfi við Frjálsíþróttadeild Umf.

Frjálsíþróttaakademía við Fjölbrautaskóla Suðurlands

Lengi hefur verið stefnt að því að setja á laggirnar frjálsíþróttaakademíu við Fjölbrautaskóla Suðurlands. Loksins er það að verða að veruleika og hefur FSu samþykkt að hún geti, í samstarfi við Frjálsíþróttadeild Umf.

Liðadagur í Intersport

Í dag, fimmtudag, er liðadagur í Intersport á Selfossi.Frábær tilboð. 25% afsláttur af liðabúningum og handbolta- og fótboltaskóm og 20 afsláttur af öllum öðrum vörum.

Aðalfundur knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður haldin í Tíbrá fimmtudaginn 27. nóvember og hefst kl. 20:00.Dagskrá:1. Venjuleg aðalfundarstörf2.

Gunni og Jói skrifa undir samninga

Í seinustu viku var formlega gengið frá endurnýjun á samstarfi knattspyrnudeildar Selfoss við Gunnar Rafn Borgþórsson þjálfara meistaraflokks kvenna og aðstoðarmann hans Jóhann Bjarnason sem jafnframt þjálfar 2.

Leiðir að árangursríkum foreldrasamskiptum

Miðvikudaginn 5. nóvember verður opinn hádegisfundur í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal og hefst hann kl.12:10.Þar mun Margrét Sigmarsdóttir upppeldissálfræðingur fjalla um erfið foreldrasamskipti og leiðir til að gera samskiptin árangursríkari. Farið verður yfir gagnlegar aðferðir í virkum samskiptum, lausnaleit og tilfinningastjórnun.