Fréttir

Tveir Selfyssingar í U21

Þeir Daníel Arnar Róbertsson og Sölvi Ólafsson leikmenn Selfoss hafa verið valdir í 18 manna undirbúningshóp U-21 árs landsliðs karla.

Jordan Lee í raðir Selfyssinga

Knattspyrnudeild Selfoss hefur komist að samkomulagi við hinn 22 ára Jordan Lee Edridge að hann leiki með liði Selfyssinga næstu tvö árin.Jordan Lee er fjölhæfur varnarmaður og kemur til liðsins frá Grindavík þar sem hann lék seinustu þrjú keppnistímabil.

Úthlutun úr Fræðslu- og verkefnasjóði UMFÍ

Í október var úthlutað styrkjum úr Fræðslu- og verkefnasjóði UMFÍ og var þetta seinni úthlutun ársins. Sjóðurinn veitir m.a. styrki til félags- og íþróttastarfs ungmennafélagshreyfingarinnar með því að auka menntun og þekkingu félaga innan hreyfingarinnar á íþróttagreinum, þjálfun, félagsmálum og félagsstarfi.Alls var úthlutað rúmlega 5 milljónum króna til 39 verkefna.

Þorsteinn Daníel í úrtaki U21

Selfyssingurinn Þorsteinn Daníel Þorsteinsson hefur verið valinn til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U21 liðs karla í knattspyrnu.Æfingarnar, sem eru undir stjórn Eyjólfs Sverrissonar þjálfara U21 landsliðs Íslands, fara fram í Kórnum helgina 6.

Fjölmenni á aðalfundi knattspyrnudeildar

Fjölmenni var á aðalfundi Knattspyrnudeildar Umf. Selfoss sem haldinn var  Tíbrá fimmtudaginn 27. nóvember. Stjórn deildarinnar var endurkjörin á fundinum og er það til marks um þann stöðugleika sem deildin hefur náð á seinustu árum.Óskar Sigurðsson, formaður knattspyrnudeildar, flutti skýrslu stjórnar og lýsti því daglega starfi sem fram fer á vettvangi deildarinnar þar sem meginþunginn er yfirleitt sá sami, þ.e.

Baráttuna vantaði hjá Selfyssingum

Selfyssingar tóku á móti Gróttumönnum í 1. deildinni í íþróttahúsi Vallaskóla á föstudag.Fyrir þá sem áttu von á spennandi leik í toppbaráttunni stóð leikurinn aldrei undir væntingum.

Halldór Björnsson ráðinn þjálfari U17 karla

KSÍ hefur gengið frá ráðningu Selfyssingsins Halldórs Björnssonar sem þjálfara U17 landsliðs karla næstu tvö árin, og mun hann jafnframt taka við hæfileikamótun KSÍ.Halldór, sem hefur lokið KSÍ-A þjálfara gráðu og markmannsþjálfaragráðu, hefur kennt á þjálfaranámskeiðum KSÍ og var í þjálfarateymi A landsliðs kvenna sem komst í fjórðungsúrslit í lokakeppni EM í Svíþjóð 2013.Auk þess hefur Halldór þjálfað á Selfossi í áraraðir, m.a.

Hádegisfundur um fjölmiðlamál íþróttahreyfingarinnar

Fimmtudaginn 4. desember mun ÍSÍ bjóða upp á hádegisfund um fjölmiðlamál og fer fundurinn fram í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal.Umfjöllunarefnið er fjölmiðlafulltrúi,  fjölmiðlatengsl og markvisst kynningarstarf.

Selfyssingar hefja leik á útivelli

Það má með sanni segja að knattspyrnusumarið 2015 hefst á útivelli. Strákarnir hefja leik gegn BÍ/Bolungarvík á Ísafirði en stelpurnar í Árbænum þaðan sem við eigum góðar minningar úr leikjum okkar gegn Fylki frá seinasta sumri. Fyrstu heimaleikirnir eru gegn HK í 1.

Góður gangur hjá yngri flokkunum

4. flokkur kvenna vann gríðarlega góðan sigur á Fram í Safamýrinni um helgina og komst með sigrinum í fjórða sæti 1. deildar. Þetta er fyrsta ár stelpnanna í efstu deild og má segja að árangur þeirra sé framar vonum.5.