Fréttir

Kristrún semur við Selfoss

Kristrún Steinþórsdóttir hefur samið við Selfoss til næstu tvegggja ára. Kristrún er að koma heim eftir að hafa leikið í Damörku síðastliðinn vetur en áður en hún hélt út þá lék hún með Selfoss í efstu deild á fyrsta ári liðsins þar, spilaði hún þá 19 leiki fyrir liðið og skoraði 64 mörk.Það er alveg ljóst að koma Kristrúnar er mikil styrking fyrir hið unga og efnilega lið Selfoss fyrir komandi átök í Olísdeildinni næsta vetur.Handknattleiksdeild Umf.

Árangur yngri flokka til fyrirmyndar

Keppni á Íslandsmóti yngri flokka í handbolta lauk um seinustu mánaðarmót. Selfoss átti lið í öllum árgöngum sem öll stóðu sig vel og voru félaginu til sóma.             Strákarnir á eldra ári í 5.

Gunnar og Ómar Ingi verðlaunaðir á lokahófi HSÍ

Á lokahófi HSÍ sem fram fór í gærkvöldi átti Selfoss tvo verðlaunahafa. Gunnar Gunnarsson þjálfari mfl. karla var valinn þjálfari ársins í fyrstu deild og Ómar Ingi Magnússon var valinn efnilegasti leikmaður fyrstu deildarinnar.Einar Sverrisson komst einnig á blað en hann var tilnefndur í þremur flokkum sem efnilegasti leikmaður, sóknarmaður og leikmaður fyrstu deildar.

Útskrift úr handknattleiksakademíu og lokahóf 3. flokks kvenna og karla

Útskrift handknattleiksakademíu ásamt lokahófi 3. flokks karla og kvenna fór fram í Tíbrá þann 5. maí sl. Að vanda var lokahófið vel heppnað og eftir hefðbundna dagskrá buðu Soffía og Olga upp á glæsilegan kvöldverð og kökur en þær hafa séð um mötuneyti akademíunnar undanfarin ár.

Landsliðsverkefni

Selfoss á fjóra fulltrúa í lokahóp U-18 ára landsliði kvenna sem mun taka þátt í European Open sem fram fer í Gautaborg 30. júní til 5.

Sumarnámskeið í Árborg

er komið á netið en í því er að finna flest allt sem í boði er fyrir börn og ungmenni sumarið 2014 í Sveitarfélaginu Árborg.Þar er meðal annars að finna upplýsingar um fjölbreytt námskeið og æfingar á vegum Umf.

Glæsilegt lokahóf handknattleiksdeildarinnar

Það var mikið um dýrðir hjá handboltafólki um helgina en þá var glæsilegt lokahóf deildarinnar haldið á Hótel Selfoss.  Helga Braga stýrði samkomunni og eftir að hefðbundinni dagskrá lauk mætti Siggi Hlö á svæðið ásamt Greifunum sem spiluðu fram undir morgun.  Mjög skemmtilegt og vel heppnað lokahóf en hápunkturinn á svona kvöldi er auðvitað afhending verðlauna til leikmanna.

Handboltahóf 2014

Lokahóf meistaraflokka karla og kvenna auk 2. flokks karla verður haldið á Hótel Selfossi laugardaginn 10. maí. Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl.

Ævintýrið úti hjá 3. flokki

Heilladísirnar voru ekki með Selfyssingum þann 1. maí þegar þriðji flokkur karla og kvenna léku til undanúrslita á Íslandsmótinu í handknattleik.Stelpurnar mættu Fram á útivelli og máttu þola eins marks tap 20-19 í afar spennandi og skemmtilegum leik.

Hanna stjórnaði leik Íslands

Um páskana spilaði Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir með landsliði Íslands 20 ára og yngri í undanriðill fyrir HM í handknattleik kvenna, 20 ára og yngri, en riðillinn var leikinn á Ísland.Hanna byrjaði á bekknum í fyrsta leiknum sem tapaðist gegn Úkraínu 29-27.