29.09.2014
Um helgina tapaði Selfoss fyrir Haukum á útivelli í Olísdeild kvenna. Eftir harða baráttu endaði leikurinn 25-19 en staðan í hálfleik var 14-11 fyrir heimakonur.Kristrún, Auður og Perla Ruth skoruðu allar 4 mörk fyrir Selfoss, Hrafnhildur Hanna og Heiða Björk skoruðu 2 mörk og þær Elena, Margrét Katrín og Kara Rún skoruðu allar 1 mark.Nánar er fjallað um leikinn á vef Næsti leikur er á heimavelli gegn Fylki laugardaginn 4.
27.09.2014
Selfoss þurfti að játa sig sigraða á móti Víkingum í 1. deildinni í handbolta í gær. Selfyssingar byrjuðu vel og voru yfir allan fyrri hálfleikinn en staðan var 11 – 9 fyrir Selfoss í leikhléi.
24.09.2014
Selfoss gerði jafntefli við FH 19-19 í fyrsta heimaleik vetrarins í Olísdeildinni í handbolta í gær.Eftir fljúgandi start þar sem Selfoss komst í 7-1 skoruðu FH-ingar fimm mörk í röð.
22.09.2014
Keppni í Olísdeildinni í handbolta hófst á laugardag þegar Selfyssingar heimsóttu Fram í Framhúsið í Safamýri.Það var við ramman reip að draga og unnu Framarar öruggan tólf marka sigur 33-21 eftir að staðan í hálfleik var 18-10.Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var langatkvæðamest Selfyssinga með 14 mörk, Carmen Palamariu skoraði 4, Harpa Sólveig Brynjarsdóttir 2 og Elena Birgisdóttir 1 mark.Næsti leikur er á heimavelli gegn FH á þriðjudag og hefst kl.
21.09.2014
Báðir meistaraflokkarnir í handbolta spiluðu sinn fyrsta leik á tímabilinu um helgina.Strákarnir byrjuðu á heimaleik og unnu góðan sigur á Hömrunum frá Akureyri 29-20.
18.09.2014
Handboltavertíðin rúllar formlega af stað á morgun, föstudaginn 19. september, þegar meistaraflokkur karla tekur á móti Hömrunum í 1.
17.09.2014
Þjálfararáðstefna Árborgar verður haldin í Sunnulækjarskóla á Selfossi 26. og 27. september. Þema ráðstefnunnar í ár er gleði, styrkur og afrek.Á ráðstefnuna er boðið öllum þjálfurum sem starfa í Sveitarfélaginu Árborg og eru yfir 18 ára aldri.
17.09.2014
Árleg spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna í Olísdeildunum og 1. deild í handbolta var birt í gær.Selfoss er spáð tíunda sæti í Olísdeild kvenna en átta liða úrslitakeppni fer fram í vor að lokinni deildarkeppninni.Í 1.
15.09.2014
Stelpurnar okkar tóku á móti Vági Bóltfelag frá Færeyjum í skemmtilegum æfingaleik í Vallaskóla á föstudag. VB eru deildarmeistarar í Færeyjum og með flott lið sem m.a.
15.09.2014
Andri Már Sveinsson hefur framlengt samning sinn við Selfoss um tvö ár.Andri lék 17 leiki með Selfoss í 1. deildinni í fyrra og skoraði í þeim 48 mörk, hann hefur hins vegar verið mjög óheppinn með meiðsli síðustu ár og til að mynda slitið krossband tvisvar.