Fréttir

Fjórir Selfyssingar í U-19

Fjórir Selfyssingar eru í æfingahóp U-19 ára landsliðs kvenna sem mun æfa saman milli jóla og nýárs. Þetta eru þær Elena Birgisdóttir, Harpa Brynjarsdóttir, Katrín Ósk Magnúsdóttir og Þuríður Guðjónsdóttir.Æfingaplan verður birt á  fljótlega en fyrsta æfing liðsins verður laugardaginn 27.

Hanna markahæst í Olísdeildinni

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, leikmaður Selfoss, er markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna. Hún hefur skorað 78 mörk í tíu leikjum og er með gott forskot á næstu leikmenn.

Valið í U15 í fyrsta sinn

Selfyssingurinn Elva Rún Óskarsdóttir er í 34 manna æfingahóp Hrafnhildar Óskar Skúladóttur og Stefáns Arnarsonar landsliðsþjálfarar U-15 ára landsliðs kvenna sem mun æfa helgina 20.-21.

Öruggur sigur á Mílunni

Selfoss vann góðan útisigur á félögum sínum í Mílunni 19-24 í skemmtilegum leik í Vallaskóla í kvöld.Selfoss byrjaði betur í upphafi leiks og komst í 3-7 þegar fyrri hálfleikur var u.þ.b.

Fyrsti landsleikur Hrafnhildar Hönnu

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir spilaði á laugardag sinn fyrsta A-landsleik þegar ís­lenska landsliðið lagði Makedón­íu, 28-22, í síðasta leik sín­um í undan­keppni HM en staðan í hálfleik var 11-12 fyrir Ísland.

Jafntefli á móti Fjölni

Selfoss og Fjölnir skildu jöfn eftir að Selfoss hafði verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 9-12. Fjölnir byrjaði leikinn betur en Selfoss jafnaði um miðjan fyrri hálfleikinn og náðu svo ágætis forskoti í stöðunni 5-9 en staðan var eins og áður sagði þrjú mörk í plús fyrir Selfoss í leikhléi.Selfyssingar byrjuðu seinni hálfleikinn illa, hleyptu Fjölnismönnum of mikið inn í leikinn sem náðu að jafna í 13-13 á fyrstu fimm mínútunum.

Þrír Selfyssingar til Þýskalands

Þrír Selfyssingar, Elvar Örn Jónsson, Hergeir Grímsson og Guðjón Ágústsson, hafa verið valdir í U-19 ára landslið pilta sem tekur þátt í Sparkassen-cup í Mertzig í Þýskalandi milli jóla og nýárs.Hópurinn kemur saman til æfinga dagana 20.-22.desember og er fyrsta æfing í Kaplakrika sunnudaginn 21.

Hrafnhildur Hanna með landsliðinu til Makedóníu

Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir fór með A-landsliði kvenna til Makedóníu í morgun. Þar verður seinni leikur þjóðanna í for­keppni heims­meist­ara­móts­ins spilaður á laugardag.

Tveir Selfyssingar í U21

Þeir Daníel Arnar Róbertsson og Sölvi Ólafsson leikmenn Selfoss hafa verið valdir í 18 manna undirbúningshóp U-21 árs landsliðs karla.

Baráttuna vantaði hjá Selfyssingum

Selfyssingar tóku á móti Gróttumönnum í 1. deildinni í íþróttahúsi Vallaskóla á föstudag.Fyrir þá sem áttu von á spennandi leik í toppbaráttunni stóð leikurinn aldrei undir væntingum.