Fréttir

Guðjón í 7. sæti með U-19 í Þýskalandi

Selfyssingurinn Guðjón Ágústsson og félagar hans í U-19 ára landsliði karla luku leik á Sparcassen Cup í Þýskalandi í gær. Liðið endaði í 7.

Uppskeruhátíð ÍMÁ 2014

Hin árlega uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar verður haldin í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi þriðjudaginn 30.

Tveir Selfyssingar í U-17

Selfyssingarnir Adam Örn Sveinbjörnsson og Aron Óli Lúðvíksson hafa verið valdir í æfingahóp U-17 ára landsliðs karla sem mun æfa milli og jóla og nýárs að Varmá í Mosfellsbæ.Æfingarplanið er eftirfarandi: Sunnudagur 28.

Leik Selfyssinga frestað

Vegna ófærðar til og frá Reykjavík var leik Hamranna og Selfoss sem fram átti að fara á laugardag frestað.Nýr leikdagur er sunnudagurinn 11.janúar kl.15.00 í Íþróttahöllinni á Akureyri.

Þórir Evrópumeistari

Norska landsliðið í hand­knatt­leik kvenna, und­ir stjórn Selfyssingsins Þóris Her­geirs­son­ar, varð Evr­ópu­meist­ari kvenna í hand­knatt­leik í sjötta sinn í gær þegar liðið vann spænska landsliðið í úr­slita­leik í Búdapest, 28:25.

Tvær góðar fyrirmyndir frá Selfossi

Tvær ungar íþróttakonur á Selfossi, þær Guðmunda Brynja Óladóttir og Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, hafa vakið verðskuldaða athygli fyrir góða frammistöðu í sínum greinum.

Fjórir Selfyssingar í U-19

Fjórir Selfyssingar eru í æfingahóp U-19 ára landsliðs kvenna sem mun æfa saman milli jóla og nýárs. Þetta eru þær Elena Birgisdóttir, Harpa Brynjarsdóttir, Katrín Ósk Magnúsdóttir og Þuríður Guðjónsdóttir.Æfingaplan verður birt á  fljótlega en fyrsta æfing liðsins verður laugardaginn 27.

Hanna markahæst í Olísdeildinni

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, leikmaður Selfoss, er markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna. Hún hefur skorað 78 mörk í tíu leikjum og er með gott forskot á næstu leikmenn.

Valið í U15 í fyrsta sinn

Selfyssingurinn Elva Rún Óskarsdóttir er í 34 manna æfingahóp Hrafnhildar Óskar Skúladóttur og Stefáns Arnarsonar landsliðsþjálfarar U-15 ára landsliðs kvenna sem mun æfa helgina 20.-21.

Öruggur sigur á Mílunni

Selfoss vann góðan útisigur á félögum sínum í Mílunni 19-24 í skemmtilegum leik í Vallaskóla í kvöld.Selfoss byrjaði betur í upphafi leiks og komst í 3-7 þegar fyrri hálfleikur var u.þ.b.