17.11.2014
Meistaraflokkur karla í handbolta gerði í gær jafntefli við KR, 26 -26. Selfyssingar voru frekar stirðir í gang og höfðu KR-ingar frumkvæði í upphafi leiks.
17.11.2014
Selfoss tók á móti Gróttu í níundu umferð Olísdeildarinnar á laugardag. Fyrir leikinn höfðu stelpurnar okkar ekki tapað á heimavelli í vetur.
12.11.2014
Meistaraflokkur kvenna í handbolta gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn þegar þær mættu FH í Coca Cola bikarnum og eru komnar í átta liða úrslit.Jafnt var á tölum þar til staðan var 3 – 3 en þá stakk Selfoss af og var sigurinn í raun aldrei í hættu.
10.11.2014
Í dag var endurnýjaður samningur Handknattleiksdeildar Umf. Selfoss við Landsbankann á Selfossi sem verður áfram einn helsti samstarfsaðili deildarinnar.
10.11.2014
Selfyssingar tóku á móti Valsmönnum í 32 liða úrslitum Coca Cola bikarsins í gær. Leikurinn fór rólega af stað hvað markaskorun varðar og var staðan 1-1 eftir tæplega 15 mínútna leik.
10.11.2014
Selfoss sótti Stjörnuna heim í áttundu umferð Olísdeildarinnar á laugardag. Fyrir leikinn voru liðin hlið við hlið í fjórða og fimmta sæti deildarinnar og því mikið í húfi fyrir bæði lið.
07.11.2014
Á næstu dögum verður leikið í Coca Cola bikarnum í handbolta.Það er stórleikur í Vallaskóla á sunnudag þegar margfaldir Íslands- og bikarmeistarar Valsmanna mæti til leiks.
07.11.2014
Selfyssingar tóku á móti Þrótturum í 1. deildinni í gær. Leikurinn varð aldrei spennandi enda höfðu strákarnir okkar mikla yfirburði allan tímann.
01.11.2014
Það var hörku leikur í íþróttahúsi Vallaskóla í dag þegar stelpurnar í Selfoss tóku á móti HK. Það var fyrirfram vitað að um hörku leik yrði að ræða en fyrir þennan leik var HK með einu stigi meira í deildinni.
31.10.2014
Á dögunum úthlutaði Verkefnasjóður HSK rúmum tveimur milljónum til 42 verkefna á sambandssvæði sínu. Tilgangur sjóðsins er m.a.