Fréttir

Haukar höfðu sigur

Meistaraflokkur kvenna tapaði á móti Haukum um helgina, 23-27. Selfoss byrjaði leikinn illa og Haukar komust í góða forystu strax í upphafi leiks.

Tvö góð stig á móti KR

Selfoss tók á móti KR í gærkvöldi en þessi lið berjast um sæti úrslitakeppninni í vor. Selfyssingar sýndu gestrisni í upphafi og leyfðu KR-ingum að komast í 0-3.

Stjarnan var sterkari

Meistaraflokkur kvenna tók á móti Stjörnunni í vikunni. Leikurinn var jafn í upphafi en Stjarnan náði þó fljótt tveggja til þriggja marka forystu og leiddi í hálfleik 10 – 13.

Markvarðaæfingar HSÍ

Handknattleikssamband Íslands stendur fyrir markvarðaæfingum sem eru öllum opnar, án endurgjalds, annan hvern sunnudag.Næsta markvarðaæfing er sunnudaginn 1.

Ragnar til Þýskalands

Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson hefur haldið á vit ævintýranna í Þýskaland þar sem hann kemur til með að leika með TV 05/07 Hüttenberg.

Sigur á móti FH í spennandi leik

Meistaraflokkur kvenna er í baráttu um sæti í úrslitum og náðu þær í mikilvæg stig í Hafnafjörðinn um helgina. Þá unnu þær FH á útivelli í Olís deildinni, 23-25, eftir að hafa verið einu marki undir í hálfleik, 9-10.

Öruggur sigur á móti Þrótti

Meistaraflokkur karla gerði góða ferð í Laugardalshöllina og unnu Þróttara nokkuð auðveldlega 21-28. Leikurinn var jafn á upphafsmínútunum en Selfyssingar náðu fljótt góðri forystu og leiddu með fimm mörkum í hálfleik, 11-16.

Selfossþorrablótið í Hvítahúsinu – Örfáir miðar eftir í matinn

Ákveðið hefur verið að færa Selfossþorrablótið 2015 í Hvítahúsið til að skapa enn meiri og þéttari stemningu um blótsgesti.

4. flokkur í undanúrslit

Strákarnir á yngra árí í 4. flokki eru komnir í undanúrslit í bikarkeppni HSÍ eftir hörkuleik við Aftureldingu. Selfoss seig fram úr á lokakaflanum og landaði 19-25 sigri á útivelli.

Tap á móti toppliði Olís deildarinnar

Selfoss tók á móti Fram um helgina og fengu áhorfendur að sjá spennandi og skemmtilegan leik, sérstaklega í fyrri hálfleik. Selfyssingar áttu frábæra byrjun og komust í 5-1 en þá tóku Framarar við sér og söxuðu á forskotið.