Fréttir

Mikilvæg stig

Það voru mikilvæg stig sem Selfoss náði í þegar lið mfl.kvenna vann ÍR á laugardaginn. Leikurinn var jafn í upphafi en Selfyssingar gáfu vel í áður en flautað var til leikhlés og höfðu þriggja marka forystu í hálfleik, 12-9.

Súrt tap

Selfyssingar töpuðu fyrir Víkingum á föstudaginn 27-24. Leikurinn var jafn og spennandi og jafnt á tölum þangað til í lok leiks en Selfyssingar voru 11-12 yfir í hálfleik.

Eldra árið í 6. flokki Íslandsmeistarar

Eldra árið í 6. flokki karla varð um seinustu helgi Íslandsmeistari þrátt fyrir að enn sé eitt mót eftir. Á myndinni fagna þeir góðum árangri ásamt þjálfara.Á sama tíma keppti 5.

Handboltaveisla

Það verður nóg um að vera í handboltanum um helgina. Meistaraflokkur karla spilar á móti Víking í kvöld en sá leikur fer fram í Víkinni.

Guðjón Baldur æfir með U-15

Guðjón Baldur Ómarsson hefur verið valinn í æfingahóp U-15 ára landsliðs karla sem kemur saman til æfinga í páskavikunni.Æfingar fara fram í mýrinni frá mánudegi til miðvikudags í næstu viku.

Hanna með landsliðinu í Sviss

Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, markahæsti leikmaður Olísdeildar kvenna í handbolta, var í hópi 16 leikmanna sem tóku þátt í æfingum og leikjum íslenska landsliðsins dagana 16.-22.

Handboltamót 6. flokks fer fram á laugardag

Fjórða mót vetrarins hjá yngra ári í 6. flokk kvenna í handbolta, sem frestað var fyrir hálfum mánuði, verður haldið á Selfossi laugardaginn 28.

Rúmlega tveir Selfyssingar í U-17

Selfyssingarnir Adam Sveinbjarnarson og Teitur Örn Einarsson hafa verið valdir í æfingahóp U-17 ára landsliðs karla sem kemur saman til æfinga um páskana.Adam, sem er vinstri hornamaður, og Teitur, sem er hægri skytta, verða við æfingar í Mýrinni og Kaplakrika daglega frá 30.

Grótta tók bæði stigin

Selfoss tók á móti liði Gróttu á föstudaginn í spennandi og skemmtilegum leik. Fyrri hálfleikurinn var jafn og spennandi og staðan 13-13 í hálfleik.

Þrír Selfyssingar í U-19 karla

Þrír Selfyssingar eru í æfingarhóp u-19 ára landsliðs Einars Guðmundssonar og Sigursteins Arndal sem kemur saman til æfinga um páskana.Leikmennirnir sem um ræðir eru vinstri hornamaðurinn Elvar Örn Jónsson, miðjumaðurinn Hergeir Grímsson og hægri hornamaðurinn Guðjón Ágústsson.Æfingarnar verða í Kaplakrika föstudaginn 3.