Fréttir

Handboltamót 6. flokks fer fram á laugardag

Fjórða mót vetrarins hjá yngra ári í 6. flokk kvenna í handbolta, sem frestað var fyrir hálfum mánuði, verður haldið á Selfossi laugardaginn 28.

Rúmlega tveir Selfyssingar í U-17

Selfyssingarnir Adam Sveinbjarnarson og Teitur Örn Einarsson hafa verið valdir í æfingahóp U-17 ára landsliðs karla sem kemur saman til æfinga um páskana.Adam, sem er vinstri hornamaður, og Teitur, sem er hægri skytta, verða við æfingar í Mýrinni og Kaplakrika daglega frá 30.

Grótta tók bæði stigin

Selfoss tók á móti liði Gróttu á föstudaginn í spennandi og skemmtilegum leik. Fyrri hálfleikurinn var jafn og spennandi og staðan 13-13 í hálfleik.

Þrír Selfyssingar í U-19 karla

Þrír Selfyssingar eru í æfingarhóp u-19 ára landsliðs Einars Guðmundssonar og Sigursteins Arndal sem kemur saman til æfinga um páskana.Leikmennirnir sem um ræðir eru vinstri hornamaðurinn Elvar Örn Jónsson, miðjumaðurinn Hergeir Grímsson og hægri hornamaðurinn Guðjón Ágústsson.Æfingarnar verða í Kaplakrika föstudaginn 3.

Aðalfundur Handknattleiksdeildar 2015

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá fimmtudaginn 26. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.Allir velkomnirHandknattleiksdeild Umf.

Dagný íþróttamaður HSK

Hérðaðsþing HSK fór fram á Flúðum sunnudaginn 15. mars. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa voru veittar viðurkenningar á þinginu og bar þar hæst að knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir sem lék með Selfoss í Pepsi deildinni sl.

Fjórir leikmenn Selfoss í lokahóp U-19

Undanfarið hafa fjórar stelpur frá Selfossi verið við æfingar með U-19 ára landsliði kvenna. Það er skemmst frá því að segja að þær voru allar valdar í lokahóp liðsins og munu því taka þátt í undankeppi EM sem fram fer í Makedóníu 17.-19.

Fjögur stig í hús um helgina

Það er þétt spilað í deildinni núna og áttu strákarnir í meistaraflokki karla tvo leiki um helgina. Fyrst tóku þeir á móti nágrönnum sínum og félögum í Mílunni á föstudaginn og unnu nokkuð örugglega 30-19 eftir að hafa leitt í hálfleik 13-10.

Handboltamóti 6. flokks frestað

Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fresta fyrirhuguðu móti 6. flokks kvenna yngri sem fram átti að fara um helgina á Selfossi.Mótið færist í heild sinni til 27.-28.

Jafntefli í háspennuleik

Selfoss og HK halda áfram að berjast um 8. sætið í Olís deild kvenna en það sæti gefur rétt til að spila í úrslitakeppninni nú í vor.