Fréttir

Aðalfundur Handknattleiksdeildar 2015

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá fimmtudaginn 26. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.Allir velkomnirHandknattleiksdeild Umf.

Dagný íþróttamaður HSK

Hérðaðsþing HSK fór fram á Flúðum sunnudaginn 15. mars. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa voru veittar viðurkenningar á þinginu og bar þar hæst að knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir sem lék með Selfoss í Pepsi deildinni sl.

Fjórir leikmenn Selfoss í lokahóp U-19

Undanfarið hafa fjórar stelpur frá Selfossi verið við æfingar með U-19 ára landsliði kvenna. Það er skemmst frá því að segja að þær voru allar valdar í lokahóp liðsins og munu því taka þátt í undankeppi EM sem fram fer í Makedóníu 17.-19.

Fjögur stig í hús um helgina

Það er þétt spilað í deildinni núna og áttu strákarnir í meistaraflokki karla tvo leiki um helgina. Fyrst tóku þeir á móti nágrönnum sínum og félögum í Mílunni á föstudaginn og unnu nokkuð örugglega 30-19 eftir að hafa leitt í hálfleik 13-10.

Handboltamóti 6. flokks frestað

Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fresta fyrirhuguðu móti 6. flokks kvenna yngri sem fram átti að fara um helgina á Selfossi.Mótið færist í heild sinni til 27.-28.

Jafntefli í háspennuleik

Selfoss og HK halda áfram að berjast um 8. sætið í Olís deild kvenna en það sæti gefur rétt til að spila í úrslitakeppninni nú í vor.

Tvö dýrmæt stig í vesturbæinn

Selfyssingar töpuðu mikilvægum stigum á móti KR um síðustu helgi en með sigrinum hefði Selfoss getað slitið sig frá liðunum í sætunum fyrir neðan.

Rétt viðbrögð við heilahristingi

Að undanförnu hefur skapast nokkur umræða um höfuðhögg íþróttafólks. Að því tilefni er rétt að rifja upp að í apríl 2014 gaf heilbrigðisnefnd KSÍ út.

Handboltamót hjá 6. flokki á Selfossi

Fjórða mót vetrarins hjá yngra ári í 6. flokk kvenna í handbolta verður haldið á Selfossi laugardaginn 14. mars.Leikið er á tveimur völlum í íþróttahúsi FS og einum í íþróttahúsi Vallaskóla.

Hrafnhildur Hanna með landsliðinu til Sviss

Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir er í hópi 16 leikmanna sem Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari, hefur valið til að taka þátt í æfingum og leikjum dagana 16.-22.