Fréttir

2.flokkur áfram í bikarnum

Lið Selfoss í 2.flokki sótti Mosfellinga heim í gærkvöld í 8-liða úrslitum bikarkeppninar. Uppskáru okkar menn sigur 28-26 í hörkuleik eftir að hafa leitt í leikhléi 16-12.Selfyssingar voru þó alltaf sterkari í leiknum og leiddu með 2-5 mörkum allan leikinn.

4. flokkur karla í undanúrslit

Strákarnir í 4. flokki léku í gær gegn KR-ingum í 8-liða úrslitum bikarkeppni yngri flokka. Selfyssingar unnu þar sannfærandi sigur 25-14 og eru því komnir í undanúrslit bikarsins.

3. flokkur karla áfram í Bikarnum

Okkar strákar byrjuðu leikinn með látum og komust strax í 4-0. Eftir 15 mín. var munurinn enn sá sami og staðan 8-4 fyrir heimamenn.

Bikarvika í Vallaskóla!

Næstu tvo daga fara fram tveir æsispennandi leikir í 8-liða úrslitum bikarkeppni yngri flokka í handboltanum í Vallaskóla. Ástæða er til að hvetja fólk til að fjölmenna á leikina þar sem okkar lið fengu heimaleik í bikar í þetta skiptið.Miðvikudagur 25.

Selfoss með gull og brons í fimleikum á Reykjavíkurleikunum

Fimleikadeild Selfoss sendi tvö lið til keppni á Reykjavíkurleikana í hópfimleikum 21. janúar sl. Keppt var annars vegar í Teamgym í opnum flokki, þar sem allir kepptu við alla óháð aldri, og hins vegar var keppt aldurskipt í landsreglum.Selfoss sendi unglingaliðið sitt til keppni í Teamgym, en liðið reynir að ná inn á Norðurlandamót juniora sem haldið verður í Svíþjóð 21.

Fimm frjálsíþróttamenn HSK/Selfoss á Reykjavíkurleikunum

Reykjavíkurleikarnir eða Reykjavík International Games fóru fram um liðna helgi, laugardaginn 21. janúar. sl. í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal.

4. fl. kvenna vann bæði í A- og B-liðum

A-liðið spilaði á undan og mætti baráttuglöðu liði KA/Þórs. Eftir rólega byrjun náði Selfoss góðum kafla þar sem staðan breyttist úr 3-4 fyrir gestina í 11-6 fyrir Selfoss, en þannig var staðan í hálfleik.

3. flokkur karla vann KA fyrir norðan

Heimamenn voru mjög ákveðnir og spiluðu betur en Selfoss í fyrri hálfleik. Varnarleikurinn var ekki að smella og heimamenn skoruðu mörk í öllum regnbogans litum.

M.fl. kvenna úr leik í Bikarnum

Þrátt fyrir mikla yfirburði ÍBV í leiknum þá var leikurinn samt sem áður hin besta skemmtun og umgjörðin öll fyrir fyrirmyndar. Selfoss komst þó í 2-0 og eftir 15 mín.

Rósa með þyngstu lyftu íslenskrar konu í réttstöðulyftu á RIG

Réttstöðulyftumót Ármanns var haldið sl. laugardag í tengslum við Reykjavík International Games í Laugardalshöll. Þrír þekktir erlendir lyftarar tóku þátt í mótinu.