Fréttir

Flottur sigur í 4. flokki

Strákarnir í 4. flokki fóru til Akureyrar á föstudaginn og léku gegn heimamönnum í KA. Ferðin var vel heppnuð og sigraði Selfoss 25-28 eftir að hafa leitt 10-16 í hálfleik.

Knattspyrnukrakkar fylgist með bloggsíðum í dag!

Vegna snókomu og kulda hefur hitakerfi gervigrasvallarins ekki undan við að þýða völlinn. Óvíst er því um æfingar í dag og líklegt að þær verði felldar niður.

Selfoss í 3. sæti á Afmælismóti JSÍ

Afmælismót Júdósambands Íslands fyrir 20 ára og yngri var haldið um síðustu helgi. Mótið var haldið hjá Júdófélagi Reykjavíkur og voru 60 keppendur mættir til leiks frá 8 félögum.

Jafntefli við Stjörnuna í fyrsta leik

Selfyssingar tóku á móti Stjörnunni í fyrsta leik liðanna á Fotbolti.net mótinu, en leikið var á heimavelli Selfyssinga í Kórnum Kópavogi.

Fjóla Signý Íslandsmeistari í fimmtarþraut kvenna

Meistaramót Íslands í fjölþrautum innanhúss fór fram helgina 14.-15. janúar sl. í Frjálsíþróttahöllinni. Fjóla Signý Hannesdóttir Selfossi varð Íslandsmeistari í fimmtarþraut er hún náði 3792 stigum og bætti hún sig í öllum greinum þrautarinn-ar.

Íþróttaskóli barnanna hefst 21. janúar 2012

Íþróttaskóli fimleikadeildar Umf. Selfoss hefst að nýju laugardaginn 21. janúar nk. Í boði eru tímar fyrir börn fædd 2010-2007. Íþróttaskólinn er í umsjón Steinunnar H.

4. fl. kvenna vann FH

Það er ekki laust við það að okkar stelpur hafi orðið eilítið hissa á mótspyrnunni enda voru þær í miklum vandræðum með sprækar FH stelpur. FH hafði frumkvæðið allan leikinn og þegar 10 mín.

Tap hjá mfl. kvenna gegn Fylki

Mikið var um forföll að þessu sinni og aðeins 9 leikmenn voru á skýrslu. Þá spiluðu bæði Thelma Sif og Heiðrún meiddar. Thelma Sif er tognuð aftan á læri og Heiðrún er slæm í skothöndinni.

4. flokkur vann KA

Strákarnir í 4. flokki unnu góðan heimasigur á KA-mönnum í gærkvöldi 38-27. Norðanmenn leiddu framan af leik en um miðjan fyrri hálfleik náðu Selfyssingar tökum á leiknum og stjórnuðu honum alfarið eftir það.

19 unglingalandsliðsmenn

Fjölmörg ungmenni frá Selfossi voru í landsliðsverkefnum í lok desember. Öll yngri landslið Íslands voru með æfingabúðir og átti Selfoss samtals 19 þátttakendur í þessum verkefnum.