Fréttir

Sveppi og Gói á herrakvöldi

Það verða heiðursmennirnir Sverrir Þór Sverrisson og Guðjón Davíð Karlsson sem stýra herrakvöldi knattspyrnudeildar sem fram fer föstudaginn 7.

Bikarmót TKÍ 11 ára og yngri

Fyrsta bikarmót vetrarins í taekwondo verður haldið í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi helgina 25.-26. október 2014.Mótið hefst kl.

Silfur og brons á Evrópumótinu

Evrópumótinu í hópfimleikum lauk á laugardaginn en mótið var haldið í Laugardalshöll 15.-18. október. Selfyssingar áttu sína fulltrúa í landsliðunum og stóðu þau sig mjög vel svo eftir var tekið.Kvennalið Íslands endaði í öðru sæti eftir mjög harða keppni við lið Svía en bæði lið voru afburðargóð og gat keppnin farið á hvern veginn sem er.

Einar Ottó áfram með Selfoss

Einar Ottó Antonsson, reynslumesti leikmaður Selfoss, hefur skrifað undir eins árs samning við knattspyrnudeild Selfoss og mun því spila áfram með Selfyssingum í 1.

Selfoss óskar eftir knattspyrnuþjálfara

Knattspyrnudeild Selfoss leitar að aðalþjálfara í eldri og yngri flokka félagsins.Selfoss er metnaðarfullt félag sem leggur mikið upp úr þjálfun yngri flokka og uppbyggingu leikmanna ásamt því að uppbyggingu félagsins er höfð í hávegum.Umsækjendur þurfa að hafa reynslu af þjálfun og er krafist viðeigandi menntunar.Viðkomandi þjálfari þarf að geta hafið störf sem fyrst.Áhugasömum er bent á að hafa samband við yfirþjálfara knattspyrnudeildarinnar Gunnar Borgþórsson á netfangið

Herrakvöld 2014

Herrakvöld knattspyrnudeildar Selfoss verður haldið í Hvítahúsinu föstudaginn 7. nóvember.Reiddur verður fram dýrindis matur, auk skemmtiatriða á borð við happadrættið og hið geysivinsæla pakkauppboð.

Rós í hnappagat Selfyssinga

Guðmunda Brynja Óladóttir, fyrirliði kvennaliðs Selfoss í knattspyrnu, og stuðningsmenn kvennaliðs Selfoss í Pepsi-deildinni fengu verðlaun á lokahófi KSÍ sem fram fór í höfuðstöðvum sambandsins í gær.

Móttaka fyrir landsliðfólkið okkar í hópfimleikum

Í kvöld verður haldin móttaka til handa landsliðsfólkinu okkar sem stóð sig svo vel á Evrópumótinu í hópfimleikum sem lauk á laugardaginn 18.

Góður sigur Selfoss

Það gengur vel hjá stelpunum í meistaraflokki kvenna en þær sigruðu KA/Þór um helgina. Eftir sigurinn eru þær í 6. sæti deildarinnar með fimm stig eftir fimm leiki.KA/Þór byrjaði leikinn betur, var einu til tveimur mörkum yfir í upphafi leiks en lið Selfoss fór fljótlega í gang og jafnt var á flestum tölum seinni hluta fyrri hálfleiksins.

Selfoss með sigur í grannaslagnum

Það var sannkallaður Selfoss slagur þegar Selfoss og nýstofnað lið Mílunnar mættust í vikunni í íþróttahúsi Vallaskóla. Það var vart við smá taugatitring hjá báðum liðum enda þekkjast allir þessir leikmenn vel, eiga það sameiginlegt að hafa klæðst vínrauðu og bæði lið komin til að sanna sig og ná í stig.