17.10.2014
Á dögunum voru Haustmót Júdósambands Íslands haldin í umsjá Júdódeildar Umf. Selfoss og Júdódeildar Ármanns.Haustmót seniora 2014 var haldið í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi laugardaginn 4.
17.10.2014
Alls eru sex leikmenn Selfoss í æfingahópum u-19 ára og u-21 árs landsliðum karla sem æfa seinustu vikuna í október.Einar Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið Elvar Örn Jónsson, Hergeir Grímsson og Guðjón Ágústsson í hópinn.
17.10.2014
Öll landslið Íslands sem keppa á Evrópumótinu í hópfimleikum í Laugardalshöll eru komin áfram í úrslit.Unglingaliðin keppa til úrslita í dag.
17.10.2014
Selfyssingurinn Aron Óli Lúðvíksson mun verja mark u-17 ára landsliðs karla sem tekur þátt í fjögurra liða móti í Frakklandi. Liðið, sem leikur undir stjórn Kristjáns Arasonar og Konráðs Olavssonar, fer utan 29.
16.10.2014
Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson var í byjunarliði Íslands í tveimur leikum gegn Lettlandi og Hollandi í kringum helgina. Liðið sá áhorfendum, sem fylltu Laugardalsvöllinn, fyrir eftirminnilegu mánudagskvöldi þegar þeir lögðu Holland 2-0.
15.10.2014
Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer á Íslandi hefst í dag. Níu þátttakendur uppaldir hjá Fimleikadeild Selfoss munu keppa með landsliðum Íslands í mismunandi flokkum. Mótið er einstakur viðburður í íþróttasögu Íslendinga en það verður sett með glæsilegri opnunarhátíð miðvikudaginn 15.
14.10.2014
Evrópumótið í hópfimleikum sem haldið er á Íslandi hefst á morgun. Níu þátttakendur uppaldir hjá Fimleikadeild Selfoss munu keppa með landsliðum Íslands í mismunandi flokkum. Mótið er einstakur viðburður í íþróttasögu Íslendinga en það verður sett með glæsilegri opnunarhátíð miðvikudaginn 15.
14.10.2014
Um helgina dvöldu á Selfossi þjálfarar og iðkendur í Team Nordic hópnum í taekwondo sem samanstendur af öllum bestu iðkendum og þjálfurum á Norðurlöndum. Team Nordic æfingarbúðirnar eru haldnar víðsvegar á Norðurlöndunum tvisvar til þrisvar á ári og nú var röðin komin að Íslandi.Taekwondodeild Selfoss er mjög stolt af því að hafa fengið að hýsa þenna viðburð.Liðin fóru að tínast til landsins fimmtudaginn 9.
14.10.2014
Evrópumótið í hópfimleikum sem haldið er á Íslandi hefst á morgun. Níu þátttakendur uppaldir hjá Fimleikadeild Selfoss munu keppa með landsliðum Íslands í mismunandi flokkum. Mótið er einstakur viðburður í íþróttasögu Íslendinga en það verður sett með glæsilegri opnunarhátíð miðvikudaginn 15.
13.10.2014
Evrópumótið í hópfimleikum verður haldið á Íslandi dagana 15. - 18. október. Níu þátttakendur uppaldir hjá Fimleikadeild Selfoss munu keppa með landsliðum Íslands í mismunandi flokkum. Mótið er einstakur viðburður í íþróttasögu Íslendinga en það verður sett með glæsilegri opnunarhátíð miðvikudaginn 15.