Fréttir

Haustmót JSÍ

Á dögunum voru Haustmót Júdósambands Íslands haldin í umsjá Júdódeildar Umf. Selfoss og Júdódeildar Ármanns.Haustmót seniora 2014 var haldið í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi laugardaginn 4.

Sex Selfyssingar í æfingahópum HSÍ

Alls eru sex leikmenn Selfoss í æfingahópum u-19 ára og u-21 árs landsliðum karla sem æfa seinustu vikuna í október.Einar Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið Elvar Örn Jónsson, Hergeir Grímsson og Guðjón Ágústsson í hópinn.

Öll íslensku liðin í úrslitum EM

Öll landslið Íslands sem keppa á Evrópumótinu í hópfimleikum í Laugardalshöll eru komin áfram í úrslit.Unglingaliðin keppa til úrslita í dag.

Aron Óli með landsliðinu til Frakklands

Selfyssingurinn Aron Óli Lúðvíksson mun verja mark u-17 ára landsliðs karla sem tekur þátt í fjögurra liða móti í Frakklandi. Liðið, sem leikur undir stjórn Kristjáns Arasonar og Konráðs Olavssonar, fer utan 29.

Jón Daði átti stórleik gegn Hollendingum

Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson var í byjunarliði Íslands í tveimur leikum gegn Lettlandi og Hollandi í kringum helgina. Liðið sá áhorfendum, sem fylltu Laugardalsvöllinn, fyrir eftirminnilegu mánudagskvöldi þegar þeir lögðu Holland 2-0.

Hitað upp fyrir EM - 9. hluti

Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer á Íslandi hefst í dag. Níu þátttakendur uppaldir hjá Fimleikadeild Selfoss munu keppa með landsliðum Íslands í mismunandi flokkum. Mótið er einstakur viðburður í íþróttasögu Íslendinga en það verður sett með glæsilegri opnunarhátíð miðvikudaginn 15.

Hitað upp fyrir EM - 8. hluti

Evrópumótið í hópfimleikum sem haldið er á Íslandi hefst á morgun. Níu þátttakendur uppaldir hjá Fimleikadeild Selfoss munu keppa með landsliðum Íslands í mismunandi flokkum. Mótið er einstakur viðburður í íþróttasögu Íslendinga en það verður sett með glæsilegri opnunarhátíð miðvikudaginn 15.

Mikil ánægja á Team Nordic

Um helgina dvöldu á Selfossi þjálfarar og iðkendur í Team Nordic hópnum í taekwondo sem samanstendur af öllum bestu iðkendum og þjálfurum á Norðurlöndum. Team Nordic æfingarbúðirnar eru haldnar víðsvegar á Norðurlöndunum tvisvar til þrisvar á ári og nú var röðin komin að Íslandi.Taekwondodeild Selfoss er mjög stolt af því að hafa fengið að hýsa þenna viðburð.Liðin fóru að tínast til landsins fimmtudaginn 9.

Hitað upp fyrir EM - 7. hluti

Evrópumótið í hópfimleikum sem haldið er á Íslandi hefst á morgun. Níu þátttakendur uppaldir hjá Fimleikadeild Selfoss munu keppa með landsliðum Íslands í mismunandi flokkum. Mótið er einstakur viðburður í íþróttasögu Íslendinga en það verður sett með glæsilegri opnunarhátíð miðvikudaginn 15.

Hitað upp fyrir EM - 6. hluti

Evrópumótið í hópfimleikum verður haldið á Íslandi dagana 15. - 18. október. Níu þátttakendur uppaldir hjá Fimleikadeild Selfoss munu keppa með landsliðum Íslands í mismunandi flokkum. Mótið er einstakur viðburður í íþróttasögu Íslendinga en það verður sett með glæsilegri opnunarhátíð miðvikudaginn 15.