07.11.2014
Selfyssingar tóku á móti Þrótturum í 1. deildinni í gær. Leikurinn varð aldrei spennandi enda höfðu strákarnir okkar mikla yfirburði allan tímann.
07.11.2014
Lengi hefur verið stefnt að því að setja á laggirnar frjálsíþróttaakademíu við Fjölbrautaskóla Suðurlands. Loksins er það að verða að veruleika og hefur FSu samþykkt að hún geti, í samstarfi við Frjálsíþróttadeild Umf.
07.11.2014
Lengi hefur verið stefnt að því að setja á laggirnar frjálsíþróttaakademíu við Fjölbrautaskóla Suðurlands. Loksins er það að verða að veruleika og hefur FSu samþykkt að hún geti, í samstarfi við Frjálsíþróttadeild Umf.
06.11.2014
Í dag, fimmtudag, er liðadagur í Intersport á Selfossi.Frábær tilboð. 25% afsláttur af liðabúningum og handbolta- og fótboltaskóm og 20 afsláttur af öllum öðrum vörum.
06.11.2014
Aðalfundur knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður haldin í Tíbrá fimmtudaginn 27. nóvember og hefst kl. 20:00.Dagskrá:1. Venjuleg aðalfundarstörf2.
05.11.2014
Í seinustu viku var formlega gengið frá endurnýjun á samstarfi knattspyrnudeildar Selfoss við Gunnar Rafn Borgþórsson þjálfara meistaraflokks kvenna og aðstoðarmann hans Jóhann Bjarnason sem jafnframt þjálfar 2.
04.11.2014
Miðvikudaginn 5. nóvember verður opinn hádegisfundur í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal og hefst hann kl.12:10.Þar mun Margrét Sigmarsdóttir upppeldissálfræðingur fjalla um erfið foreldrasamskipti og leiðir til að gera samskiptin árangursríkari. Farið verður yfir gagnlegar aðferðir í virkum samskiptum, lausnaleit og tilfinningastjórnun.
03.11.2014
Um liðna helgi var Bikarmót TKÍ I haldið í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi. Átta keppendur Umf. Selfoss kepptu í eldri hóp þ.e.
03.11.2014
UEFA hefur ákveðið, líkt og áður, að hluti af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeild UEFA (Champions League) 2013/2014 skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga.
01.11.2014
Það var hörku leikur í íþróttahúsi Vallaskóla í dag þegar stelpurnar í Selfoss tóku á móti HK. Það var fyrirfram vitað að um hörku leik yrði að ræða en fyrir þennan leik var HK með einu stigi meira í deildinni.