01.11.2014
Sunnlendingar náðu góðum árangri á frjálsíþróttamótinu Inni-Gaflaranum sem fram fór í Kaplakrika í Hafnarfirði sl. laugardag.
31.10.2014
Vegna gasmengunar frá eldgosinu í Holuhraunu hefur Umf. Selfoss beint því til þjálfara sinna að fylgjast vel með loftgæðum þegar æfingar fara fram utandyra.
31.10.2014
Á dögunum úthlutaði Verkefnasjóður HSK rúmum tveimur milljónum til 42 verkefna á sambandssvæði sínu. Tilgangur sjóðsins er m.a.
30.10.2014
Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ, Helga Steinunn Guðmundsdóttir varaforseti, Halla Kjartansdóttir skrifstofustjóri og Örvar Ólafsson verkefnastjóri Afreks- og ólympíusviðs ÍSÍ heimsóttu Héraðssambandið Skarphéðinn miðvikudaginn 22.
29.10.2014
Guðmunda Brynja Óladóttir og Karitas Tómasdóttir hafa verið boðaðar á landsliðsæfingar U23 kvenna sem fram fara í Kórnum og Egilshöll helgina 1.-2.
29.10.2014
Selfyssingurinn Fjóla Signý Hannesdóttir æfði með íslenska landsliðinu í frjálsum íþróttum í Laugardalshöll um síðustu helgi.
Greint var frá því á vef að þrír einstaklingar úr HSK eru í A-landsliðshópi fyrir 2015, en það eru þau Kristinn Þór Kristinsson (millivegalengda- og langhlaupi), Agnes Erlingsdóttir og Fjóla Signý (báðar í sprett- og grindahlaupi).
Kristinn og Fjóla mættu á æfinguna en Agnes býr í Osló í Noregi þar sem hún æfir að kappi.
29.10.2014
Undirbúningur U19 ára landsliðs kvenna í knattspyrnu fyrir keppni í milliriðlum EM er að hefjast. Selfyssingarnir Bergrún Linda Björgvinsdóttir, Erna Guðjónsdóttir, Hrafnhildur Hauksdóttir og Katrín Rúnarsdóttir voru valdar á landsliðsæfingar sem fram fara í Kórnum og Egilshöll 31.
28.10.2014
Eins og áður hefur komið fram keppti Egill Blöndal um seinustu helgi ásamt þeim Þormóði Jónssyni, Karli Stefánssyni og Adrían Ingimundarsyni á European Cup seniora í Helsingborg.Allir kepptu þeir í +100 kg nema Egill sem var að venju í -90 kg. Því miður náði Egill sér ekki á strik á mótinu.
28.10.2014
Stjórn Sunddeildar Umf. Selfoss hefur ákveðið að slíta samstarfi við Amöndu Marie Ágústsdóttur yfirþjálfara sunddeildar.Amanda mun sinna þjálfun hjá deildinni út nóvember þegar uppsagnarfrestur rennur út.Sunddeildin þakkar Amöndu fyrir störf hennar í þágu Umf.
28.10.2014
Á vorönn 2014 verður nemendum Fjölbrautaskóla Suðurlands gert kleift að velja frjálsíþróttaakademíu við skólann. Það er sérstök ánægja innan Umf.