Fréttir

Dagný og Gummi Tóta meistarar

Dagný Brynjarsdóttir varð um helgina bandarískur deildarmeistari í knattspyrnu með Portland Thorns og Guðmundur Þórarinsson og félagar í Rosenborg tryggðu sér Noregsmeistaratitilinn.

Styðjum stelpurnar í lokabaráttunni

Stelpurnar okkar tóku á móti Valskonum í Pepsi-deildinni á JÁVERK-vellinum á laugardag.Jafnræði var með liðunum framan af leiknum en gestirnir skoruðu tvö mörk á lokakafla fyrri hálfleiks og bættu því þriðja við í upphafi þess seinni.

Sannfærandi sigur strákanna

Selfoss lauk leik í Inkasso-deildinni í knattspyrnu þegar liðið tók á móti Huginn á JÁVERK-vellinum á laugardag.Eftir að Huginsmenn komustu yfir á 7.

Stelpurnar stigalausar

Selfoss tók á móti Val í þriðju umferð Olís-deildar kvenna á Selfossi á laugardag.Fyrri hálfleikur var jafn og spennandi en Valskonur ávallt skrefinu á undan.

Strákarnir okkar lutu í gólf

Strákarnir okkar sóttu ekki gull í greipar Framara þegar liðin mættustu í Olís-deildinni í handbolta í Framhúsinu á föstudag.Eftir góða byrjun Selfyssinga sneru Framarar leiknum sér í vil og leiddu í hálfleik 15-12.

Hrafnhildur Hanna með landsliðinu til Póllands

Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir er í hópi sem Axel Stefánsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, hefur valið til að taka þátt í æfingum og móti í Póllandi dagana 4.-9.

Metþáttaka í kastþraut Óla Guðmunds

Hin árlega kastþraut Óla Guðmunds fór fram með pompi og prakt föstudaginn 9. september sl. í sextánda sinn. Metþátttaka var í þrautinni sautján karlar og níu konur.Í karlaflokki sigraði Orri Davíðsson, Ármanni með 3.049 stig, Jón Bjarni Bragason, Breiðabliki varð annar með 2.998 stig og Vigfús Dan, Selfossi þriðji með 2.622 stig.

Mátunardagur

Á morgun, miðvikudaginn 21. september, er mátunardagur hjá Jako. Starfsmaður frá Jako verður í Iðu milli klukkan 16 og 19, endilega nýtið ykkur frábær tilboð.

Sautján nemendur í frjálsíþróttaakademíunni

Í byrjun september hóf frjálsíþróttakademían sitt annað starfsár en á dögunum var samstarfssamningur milli frjálsíþróttadeilar Umf.

Risa tvíhöfði á JÁVERK-vellinum á laugardag

Laugardaginn 24. september verður stórdagur á JÁVERK-vellinumKl. 13:00 spilar karlaliðið sinn síðasta leik í sumar þegar Huginn Seyðisfirði kemur í heimsókn.Strax að þeim leik loknum mæta stelpurnar okkar Valskonum kl 16:00, í sínum síðasta heimaleik þetta tímabilið.Endilega taka daginn frá og mæta til að styðja okkar fólk.Áfram Selfoss.