Fréttir

Troðfull stúka studdi strákana gegn Haukum

Fyrsti heimaleikur tímabilsins í Olís-deildinni fór fram í gær þegar Íslandsmeistarar Hauka komu í heimsókn í íþróttahús Vallaskóla.Jafnt var á öllum tölum fram í miðjan fyrri hálfleik þegar gestirnir sigu framúr og leiddu í hálfleik 12-15.

Strákarnir hársbreidd frá sigri

Selfoss og Haukar sættust á skiptan hlut þegar liðin mættust í Inkasso-deildinni á Ásvöllum í Hafnarfirði á laugardag.Eftir markalausan fyrri hálfleik var það Svavar Berg Jóhannsson sem kom Selfyssingum yfir á 60.

Æsispenna á Seltjarnarnesi

Stelpurnar okkar máttu sætta sig við tap á útivelli gegn Íslandsmeisturum Gróttu í Olís-deildinni á laugardag. Eftir spennuþrunginn leik þar sem Selfyssingar leiddu í hálfleik 12-15 náði Grótta að merja sigur 24-23.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var markahæst með 7 mörk, Perla Ruth Albertsdóttir skoraði 6, Adina Ghidoarca 4, Kristrún Steinþórsdóttir og Arna Kristín Einarsdóttir 2 og þær Margrét Jónsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir skoruðu sitt markið hvor.Selfoss er án stiga í deildinni að loknum tveimur umferðum en tekur á móti Val í íþróttahúsi Vallaskóla á laugardag 24.

Frábær sigur hjá strákunum á Val

Strákarnir mættu í Valshöllina á Hlíðarenda í kvöld staðráðnir í að fylgja eftir góðum leik í síðustu umferð gegn Aftureldingu.Liðin voru nokkuð jöfn fyrstu 15 mínútur leiksins en Valur þó skrefinu á undan.

Selfoss semur við níu unga leikmenn

Níu ungir og efnilegir knattspyrnumenn skrifuðu á dögunum undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss.Leikmennirnir eru allir á aldrinum 16-18 ára og leika með 2.

3. flokkur karla upp um deild

3. flokkur karla komst nú á dögunum upp um deild eftir frábært sumar.Unnu strákarnir sinn riðill á Íslandsmótinu og komust í úrslit um að komast upp um deild, unnu þar Njarðvík . Því næst spiluðu þeir við Breiðablik 2 og vannst sá leikur . Svo endaði sumarið á undanúrslitarleik um Íslandsmeistaratitil við Breiðablik sem tapaðist .B-liðið komst einnig í úrslit í sinni keppni en tapaði gegn Stjörnunni í undanúrslitum.Strákarnir spiluðu frábærlega vel í allt sumar og getum við verið stolt af þeirra árangri.

Fullorðinsfimleikar

Fullorðinsfimleikar á vegum fimleikadeildar Ungmennafélags Selfoss byrja í kvöld, fimmtudaginn 15. september kl. 20:30 - 22:00 í Baulu, íþróttahúsinu við Sunnulækjarskóla. Tíu skipta námskeið hjá reyndum þjálfara.

Lokahóf knattspyrnufólks

Hið árlega lokahóf knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður haldið í Hvítahúsinu laugardagskvöldið 1. október. Þar fagna konur og karlar í meistaraflokki og 2.

Hanna í landsliðshópi Íslands

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir er í sem æfir undir stjórn Axels Stefánssonar landsliðsþjálfara í Reykjavík 18. september.Í hópnum er einnig Selfyssingurinn Elena Elísabet Birgisdóttir og tilbúnar til vara eru tveir leikmenn Selfoss þær Perla Ruth Albertsdóttir og Arna Kristín Einarsdóttir.---F.v.

Valur - Selfoss upphitun

Komið er að öðrum leik strákanna á leiktímabilinu. Að þessu sinni höldum við aftur á útivöll og förum í Valshöllina á Hlíðarenda.