Fréttir

Endurtekið efni Selfyssinga

Selfyssingar eru komnir í fjórðungsúrslit Borgunarbikars kvenna eftir magnaða endurkomu gegn Val á JÁVERK-vellinum á laugardag. Valskonur voru 0-2 yfir þegar Lauren (Lo) Hughes minnkaði muninn á 80.

Selfyssingar komnir í fjórðungsúrslit

Selfyssingar tryggðu sér sæti í fjóðungsúrslitum í Borgunarbikarkeppni karla í knattspyrnu eftir 4-3 sigur á Víðismönnum í framlengdum leik á JÁVERK-vellinum í gær.Richard Sæþór Sigurðsson kom Selfyssingum í 2-0 og eftir að Víðismenn jöfnuðu kom Arnór Gauti Ragnarsson Selfyssingum í 3-2.

Set-mótið 2016

Um helgina fer Set-mótið í knattspyrnu fram á Selfossi. Þetta er í þriðja sinn sem mótið er haldið en það er fyrir drengi á yngra ári í 6.

Íþrótta- og útivistarklúbburinn 2016

Íþrótta- og útivistarklúbburinn, sem er fyrir öll börn fædd 2006-2011, er starfræktur í sumar eins og síðastliðin sumur en klúbburinn býður upp á fjölbreytt og skemmtileg sumaranámskeið fyrir hressa krakka.Fyrsta námskeið sumarsins stendur yfir frá 13.-16.

Forskráning í fimleika haust 2016

Forskráning í fimleika er hafin inn á . Allir þeir sem skrá sig fyrir 1. júlí eru í forgangi í hópa hjá deildinni.Þegar forskráð er inn á síðunni þarf að athuga að ganga frá skráningunni alla leið það er ganga frá greiðslu núll krónur.

Örn kastaði yfir 70 m á innanfélagsmóti Selfossi

Laugardaginn 4. júní sl. fór innanfélagsmót Selfoss fram á Selfossvelli í góðu veðri Aðalgreinin var spjótkast karla þar sem allir helstu spjótkastarar landsins voru mættir til leiks.

Fjöldi Selfyssinga á æfingum yngri landsliða

Fjölmargir krakkar úr yngri flokkum Selfoss hafa verið valin til æfinga með yngri landsliðum HSÍ og verða í eldlínunni við æfingar og keppni í lok maí og byrjun júní.Hildur Helga Einarsdóttir er í hópi 36 stúlkna sem Rakel Dögg Bragadóttir valdi til æfinga með helgina 3.-5.

Knattspyrnuveisla á JÁVERK-vellinum

Það verður sannkölluð knattspyrnuveisla á JÁVERK-vellinum fram á sunnudag. Veislan hefst í kvöld með leik Selfoss og Víðis kl. 19:15 í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins.

Nýr yfirþjálfari fimleikadeildar Selfoss

Fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss hefur ráðið Evu Þórisdóttur í stöðu yfirþjálfara deildarinnar frá 1. ágúst 2016.Eva þekkir vel til fimleika á Selfossi en hún hefur stundað æfingar og þjálfað hjá deildinni auk þess sem hún hefur fjölbreytta dómarareynslu í greininni.Sú breyting verður hjá deildinni í haust að í stað 3ja yfirþjálfara á mismunandi aldursstigum mun einn hafa yfirumsjón með starfinu.Við bjóðum Evu  velkomna til starfa og hlökkum til samstarfsins.Stjórn fimleikadeildar Umf.

Fjóla Signý fékk brons í Svíþjóð

Fjóla Signý Hannesdóttir keppti um helgina á sænska mótinu Sayo í Stokkhólmi þar sem hún hljóp bæði 100 metra grind og 400 metra grindarhlaup.Fjóla hljóp 100 metra grindina á 15,03 sekúndum, sem er hennar besti tími í ár, og var hún aðeins 3/100 úr sekúndu frá því að komast í úrslit en endaði í 9.