Fréttir

Hreyfivika UMFÍ hefst á mánudag

Hreyfivika UMFÍ hefst næsta mánudag, þann 23. maí og stendur til 29. maí. Þjónustumiðstöð UMFÍ ætlar að setja Hreyfiviku UMFÍ mánudaginn 23.

Elmar ráðinn framkvæmdastjóri

Fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss hefur ráðið Elmar Eysteinsson í stöðu framkvæmdastjóra deildarinnar frá 1. ágúst 2016 en þá kveður Olga Bjarnadóttir eftir 25 ára starf hjá deildinni.Elmar er menntaður íþróttafræðingur og rekur sjálfstæða einkaþjálfararáðgjöf.

Sumarblað Árborgar 2016

fyrir árið 2016 er komið á vef Sveitarfélagsins Árborgar. Í blaðinu er hægt að finna upplýsingar um flest námskeið og æfingar sem í boði eru fyrir börn og ungmenni í Sveitarfélaginu Árborg sumarið 2016.Blaðinu var einnig dreift inn á öll heimili sveitarfélagsins.

Lokahóf yngri flokka á miðvikudag

Lokahóf yngri flokka Handknattleiksdeildar Umf. Selfoss verður haldið í íþróttahúsi Vallaskóla miðvikudaginn 25. maí og stendur frá klukkan 17-18.Á dagskrá er verðlaunaafhending, myndataka og grillveisla.Foreldrar og forráðamenn eru eindregið hvattir til að mæta með krökkunum í vínrauðum litum.

Stjarnan hafði sigur á Selfossi

Stelpurnar okkar urðu að láta í minni pokann þegar þær töpuðu 1-3 á heimavelli gegn Stjörnunni í Pepsi-deildinni í gær. Það var Guðmunda Brynja Óladóttir sem jafnaði fyrir heimastúlkur en staðan í hálfleik var 1-1.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Selfoss hefur þrjú stig í deildinni eftir tvo leiki og mætir næst ÍA á útivelli þriðjudaginn 24.

Átta HSK met á vinamóti

Átta HSK met í 300 metra hlaupi voru sett á svokölluðu vinamóti sem haldið var í frjálsíþróttahöllinni í Hafnarfirði í lok vetrar.Dagur Fannar Einarsson setti met í 14 ára flokki, en hann hljóp á 41.83 sek.

Sótt verður um að halda unglingalandsmótið á Selfossi 2019

Ungmennafélag Íslands auglýsti á dögunum eftir mótshöldurum að 22. Unglingalandsmóti UMFÍ árið 2019 en umsóknarfrestur er til 31.

Góður árangur á Hellu

Nokkrir keppendur frá Mótokrossdeild Selfoss kepptu í fyrstu umferð Íslandsmótsins í enduro sem fram fór á Hellu laugardaginn 14. maí þar sem hátt í 90 keppendur á öllum aldri sem öttu kappi.Okkar fólk stóð sig afar vel og komust nokkrir á pall.

80 ára afmæli Umf. Selfoss

Ungmennafélag Selfoss á 80 ára afmæli í ár, en félagið var stofnað 1. júní 1936. Í tilefni þessa merka áfanga hefur félagið ákveðið að halda glæsilega afmælishátíð laugardaginn 28.

Fréttabréf UMFÍ