Fréttir

EM-draumurinn úti

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Steinunn Hansdóttir leikmenn Selfoss léku í seinustu viku gegn Frakklandi og Þýskalandi í undankeppni EM sem fer fram í Svíþjóð í desember á þessu ári.

Naumt tap gegn norðanmönnum

Selfoss tók á móti Þór frá Akureyri í Inkasso-deild í knattspyrnu á laugardag og fóru gestirnir með sigur af hólmi en þeir skoruðu eina mark leiksins undir lok fyrri hálfleiks.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Við tapið sigu Selfyssingar niður í 9.

Grétar Ari til Selfoss á láni

Grétar Ari Guðjónsson hefur skrifað undir eins árs lánssamning við Selfoss.Grétar Ari kemur til okkar frá Haukum þar sem hann hefur verið varamarkmaður í meistaraflokki í vetur.

Guðni til liðs við Selfoss

Guðni Ingvarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Selfoss.Guðni kemur til okkar frá Gróttu þar sem hann spilaði síðastliðinn vetur.

JJ-mót Ármanns 2016

Vormót Ármanns í frjálsum, svokallað JJ-mót Ármanns var haldið í köldu veðri á Laugardalsvelli miðvikudaginn 25. maí. Selfoss átti þar vaska sveit sem, með landsliðsfólk okkar í broddi fylkingar, vann þrjú gull, þrjú silfur og tvö brons.

Kristinn Þór á Smáþjóðameistaramótið

Kristinn Þór Kristinsson úr Selfoss er meðal 16 keppenda sem á fyrsta Smáþjóðameistaramótinu sem fram fer á Möltu 11. júní nk.

Fréttabréf UMFÍ

Sigurður Jónsson og Björn Ingi Gíslason heiðursfélagar Umf. Selfoss

Ungmennafélag Selfoss fagnaði 80 ára afmæli sínu með glæsilegri afmælishátíð laugardag 28. maí en félagið var stofnað 1. júní 1936.

Mátunardagur Jako

Miðvikudaginn 1. júní verður Jako með mátunardag í Tíbrá milli klukkan 17 og 19. Vinsamlegast athugið að tilboðið gildir einungis þennan eina dag.

Harpa og Styrmir Dan Íslandsmeistarar í fjölþrautum

Um síðustu helgi fór fram Meistaramót Íslands í fjölþrautum á Selfossvelli í ágætu veðri. Góð þátttaka var og reyndu 30 keppendur með sér í fimmtar- og tugþraut í fjórum flokkum karla og fimmtar- og sjöþraut í þremur flokkum kvenna.