Fréttir

Sannfærandi sigur gegn HK

Strákarnir okkar unnu í sannfærandi 0-3 sigur á HK í Inkasso-deildinni í gær þar sem Pachu og JC Mack komu Selfyssingum í þægilega stöðu í hálfleik og Haukur Ingi Gunnarsson innsiglaði sigurinn í síðari hálfleik. Nánar er fjallað um leikinn á vef . Að loknum leik er Selfoss í 6.

Ósigur gegn Íslandsmeisturunum

Stelpurnar okkar lutu í gras á heimavelli gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks 1-2 á laugardag þar sem mark Selfyssinga var sjálfsmark í seinni hálfleik.Nánar er fjallað um leikinn á vef Sunnlenska.is. Sel­foss er í 5.

Verðlaunahafar yngri flokka

Lokahóf yngri flokka handknattleiksdeildar Umf. Selfoss var haldið miðvikudaginn 25. maí í íþróttahúsi Vallaskóla. Á dagskránni var verðlaunaafhending og sérstakur gestur var besti leikmaður Olís-deildar karla Selfyssingurinn Janus Daði Smárason en hann ræddi við iðkendur og hvatti þau til dáða í skemmtilegu innleggi.Allir iðkendur í 6.-8.

Hanna og Haukur mættust í landsleik

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir spilaði æfingaleik með A-landsliðinu á laugardag á móti U-16 ára liði karla en þar spilaði á móti henni Haukur Þrastarson bróðir hennar.Strákarnir unnu 34-21 en leikurinn var undirbúningur kvennalandsliðsins fyrir leiki á móti Frakklandi í Valshöllinni miðvikudaginn 1.

Vornámskeið í sundi

Vornámskeiðið í sundi verður haldið í innilaug Sundhallar Selfoss 6.-16. júni. Kennt verður fyrir hádegi virka daga í alls átta skipti í 45 mínútur í senn.Námskeiðið er fyrir börn fædd 2011 og eldri, börn sem eru byrjuð í skóla eru velkomin.

Ungmennafélag Selfoss ber aldurinn vel og hefur aldrei verið öflugra

Ungmennafélag Selfoss er eitt af elstu starfandi félögum á Selfossi sem hefur með framgöngu sinni og dugnaði haft mikil og góð áhrif á íþrótta-, félags- og menningarlegt starf í samfélaginu.

Sex Selfyssingar í unglingalandsliðunum

Landsliðshópar unglinga í hópfimleikum fyrir Evrópumótið 2016 hafa verið valdir. Sex Selfossstelpur eru í hópunum sem munu æfa á fullu í allt sumar.

Seinasta Grýlupottahlaup ársins

Góð þátttaka var í næstsíðasta Grýlupottahlaupi ársins sem fram fór á Selfossvelli laugardaginn 21. maí. Bestum tíma hjá stelpunum náði Lára Björk Pétursdóttir, 3:14 mín og hjá strákunum var það Dagur Fannar Einarsson sem hljóp á 2:58 mín.Öll úrslit úr hlaupinu má finna á vef .Sjötta og seinasta hlaup ársins fer fram nk.

Ingibjörg Erla og Kristín Björg kepptu á EM

Ingibjörg Erla Grétarsdóttir og Kristín Björg Hrólfsdóttir fóru með íslenska landsliðinu til Montreux í Sviss um seinustu helgi til að keppa á Evrópumótinu í taekwondo.

Sætur sigur í Vesturbænum

Selfyssingar unnu frækinn sigur á KR-ingum í Borgunarbikarnum í gær. Það var Arnar Logi Sveinsson sem tryggði Selfyssingum 1-2 sigur í framlengingu.