Fréttir

Héraðsþing HSK fór vel fram á Selfossi

94. héraðsþing HSK var haldið í Fjölbrautaskóla Suðurlands sl. laugardag og er þetta í níunda sinn sem þingið er haldið á Selfossi.

Guggusund – Ný námskeið hefjast 17. mars

Ný námskeið í hefjast fimmtudaginn 17. mars, föstudaginn 18. mars og laugardaginn 19. mars.Eftirfarandi hópar eru í boði: - Ungbarnasund fyrir 0-2 ára - Barnasund fyrir 2-4 ára - Sundnámskeið fyrir 4-6 ára - Sundskóli fyrir börn fædd 2010 og eldriSkráning á og í síma 848-1626Guðbjörg H.

Torsóttur sigur Selfyssinga

Selfyssingar lentu í basli með ÍH þegar liðin mættust á heimavelli ÍH í 1. deild á föstudagskvöld. ÍH menn voru yfir í hálfleik 17-14 en Selfyssingar voru sterkari í seinni hálfleik og sigruðu að lokum með fimm marka mun 25-29.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Andri Már Sveinsson var markahæstur Selfyssinga með 9 mörk, Elvar Örn Jónsson skoraði 6, Guðjón Ágústsson og Hergeir Grímsson 3, Atli Kristinsson og Eyvindur Hrannar Gunnarsson 2, Sverrir Pálsson, Teitur Örn Einarsson og Alexander Már Egan 1, auk þess sem markvörðurinn Birkir Fannar Bragason skoraði eitt mark.Selfoss er áfram í öðru sæti deildarinnar með 30 stig og enn fjórum stigum á eftir toppliði Stjörnunni en liðin mætast í íþróttahúsi Vallaskóla föstudaginn 18.

Öflugur 2001 árgangur

Krakkarnir á yngra ári í 4. flokki hafa sannarlega staðið sig vel í vetur. Stelpurnar eru í efsta sæti 1. deildar og strákarnir eru einnig á toppnum og urðu bikarmeistarar á dögunum.

Selfoss semur við þrjá unga leikmenn

Í seinustu viku var skrifað undir þriggja ára samning við þrjá unga og efnilega leikmenn félagsins. Leikmennirnir sem um ræðir eru Gylfi Dagur Leifsson, Arnór Ingi Gíslason og Freyr Sigurjónsson.

Katla og Elva Rún æfa með U-16

Selfyssingarnir Katla Magnúsdóttir og Elva Rún Óskarsdóttir eru meðal 28 leikmanna sem Hrafnhildur Skúladóttir og Stefán Arnarson landsliðsþjálfarar í handbolta hafa valið til æfinga helgina 18.-20.

Úthlutun úr Ferðasjóði íþróttafélaga

Búið er að úthluta styrkjum úr Ferðasjóði íþróttafélaga til íþrótta- og ungmennafélaga, vegna keppnisferða innanlands ársins 2015.

Nýr þjónustusamningur undirritaður

Ungmennafélag Selfoss og Sveitarfélagið Árborg skrifuðu í gær undir eins árs framlengingu á þjónustussamningi sem verið hefur í gildi undanfarin ár.Við undirritun kom fram vilji beggja aðila til að hefja þegar í stað endurskoðun á samningnum með það að markmiði að framlag bæjarins til afreksstarfs Umf.

Hrafnhildur fékk brons með landsliðinu á Algarve

Algarvemótinu, alþjóðlegu móti kvennalandsliða, lauk í gær með úrslitaleikjum. Íslenska landsliðið með Hrafnhildi Hauksdóttur, leikmann Selfoss, og Dagnýju Brynjarsdóttur, fyrrum leikmann Selfoss, innanborðs endaði í þriðja sæti mótsins eftir.

Ný stjórn á aðalfundi sunddeildar

Aðalfundur sunddeildar Selfoss var haldinn miðvikudaginn 9. mars. Á fundinum létu Sigríður Runólfsdóttir og Elín María Karlsdóttir af störfum eftir farsælt starf undanfarin ár.