04.02.2019
Selfoss vann eins marks sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ eftir dramatískan lokakafla, 28-29.Jafnt var í byrjun leiks en fljótt sigu Selfyssingar fram úr og leiddu í hálfleik með fjórum mörkum, 12-16.
04.02.2019
Stelpurnar í 8. flokki tóku þátt í Cheerios-mótinu seinustu helgina í janúar. Mótið var haldið á Seltjarnarnesinu og voru stelpurnar félaginu til mikils sóma.Ljósmyndir frá þjálfurum og foreldrum.
01.02.2019
Ungmennafélag Selfoss í samstarfi við rútufyrirtækið Guðmund Tyrfingsson býður upp á sætaferðir á skíðasvæðið í Bláfjöllum í febrúar.Fyrsta ferðin verður farin á morgun, laugardaginn 2.
01.02.2019
Nokkrir keppendur af sambandssvæði HSK tóku þátt í Stórmóti ÍR helgina 19.-20. janúar sl.Tvö HSK met voru sett á mótinu, en Dagur Fannar Einarsson keppandi Umf.
30.01.2019
Dregið var í 8 liða úrslit í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola bikarnum í hádeginu í dag. Bæði meistaraflokkur karla og kvenna voru í pottinum.Stelpurnar drógust á móti bikarmeisturum Fram og strákarnir á móti Völsurum. Bæði lið fengu heimamaleiki og fara leikirnir fram í Hleðsluhöllinni í kringum 18.
30.01.2019
Iðkendum í yngri flokkum tóku þátt í Stórmóti ÍR sem var haldið í frjálsíþróttahöllinni í Laugardalnum. Í boði var þrautabraut fyrir 7 ára og yngri og 8-10 ára.Keppt var í sjö mismunandi þrautum sem hæfðu hvorum aldursflokki fyrir sig, m.a.
30.01.2019
Heimsmeistaramótinu í handbolta lauk á sunnudag með sigri frænda okkar Dana en íslenska liðið endaði í ellefta sæti. Eins og Íslendingum er kunnugt léku Selfyssingar stórt hlutverk í liðinu og má segja að handboltaheimurinn bíði spenntur eftir framgangi þessa unga og efnilega liðs á næstu árum.Þegar tölfræði mótsins er skoðuð sést að framlag okkar pilta til liðsins var töluvert en Selfyssingar skoruðu samtals 73 mörk og voru með yfir 50% skotnýting, gáfu 32 stoðsendingar og áttu 61 brotin fríköst.Þá eru ónefndar allar þær bólgur sem Jón Birgir Guðmundsson sjúkraþjálfari losaði á mótinu en það er a.m.k.
29.01.2019
Tilkynnt var um úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Sveitarfélagsins Árborgar á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar sem fram fór í hátíðarsal Fjölbrautaskóla Suðurlands 27.
29.01.2019
Miðjumennirnir Arnar Logi Sveinsson og Ingvi Rafn Óskarsson skrifuðu á dögunum undir samninga við knattspyrnudeild Selfoss.Arnar Logi, sem er 21 árs, hefur verið lykilmaður í liði Selfoss undanfarin ár en hann framlengdi samning sinn til tveggja ára.
28.01.2019
Jólamót yngri flokka var haldið í Vallaskóla á Selfossi í lok nóvember. Mótið var fyrir alla iðkendur 10 ára og yngri. Foreldrar fylgdu börnum sínum í keppninni og aðstoðuðu þjálfara við mælingar og tímatökur.