Fréttir

Úthlutun úr Ferðasjóði íþróttafélaga

Búið er að úthluta styrkjum úr Ferðasjóði íþróttafélaga til íþrótta- og ungmennafélaga, vegna keppnisferða innanlands ársins 2015.

Nýr þjónustusamningur undirritaður

Ungmennafélag Selfoss og Sveitarfélagið Árborg skrifuðu í gær undir eins árs framlengingu á þjónustussamningi sem verið hefur í gildi undanfarin ár.Við undirritun kom fram vilji beggja aðila til að hefja þegar í stað endurskoðun á samningnum með það að markmiði að framlag bæjarins til afreksstarfs Umf.

Hrafnhildur fékk brons með landsliðinu á Algarve

Algarvemótinu, alþjóðlegu móti kvennalandsliða, lauk í gær með úrslitaleikjum. Íslenska landsliðið með Hrafnhildi Hauksdóttur, leikmann Selfoss, og Dagnýju Brynjarsdóttur, fyrrum leikmann Selfoss, innanborðs endaði í þriðja sæti mótsins eftir.

Ný stjórn á aðalfundi sunddeildar

Aðalfundur sunddeildar Selfoss var haldinn miðvikudaginn 9. mars. Á fundinum létu Sigríður Runólfsdóttir og Elín María Karlsdóttir af störfum eftir farsælt starf undanfarin ár.

Fyrsti leikur Hrafnhildar í byrjunarliði

Hrafnhildur Hauksdóttir (nr. 3) lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði Íslands þegar það vann Dani 4-1 á í Portúgal á föstudag. Dagný Brynjarsdóttir, fyrrum leikmaður Selfoss, kom við sögu í öllum leikjum riðlakeppninnar. Liðið leikur í dag við Ný-Sjálendinga í leik um þriðja sæti mótsins.---Ljósmynd af fésbókarsíðu KSÍ.

Sundmót sunddeildar Selfoss

Sunddeild Selfoss stóð fyrir skemmtilegu sundmóti í Sundhöll Selfoss sl. laugardag. Keppt var í 50 metra greinum og komu keppendur frá Selfossi og Hamri í Hveragerði.Það var svo sannarlega líf og fjör í sundlauginni eins og sjá má á myndunum sem Kristján Emil Guðmundsson tók.

Héraðsþingið haldið á Selfossi í níunda sinn

94. héraðsþing HSK verður haldið í hátíðarsal Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi laugardaginn 12. mars og hefst kl. 9:30. Afhending þinggagna er frá kl.

Strákarnir í 5. flokki í eldlínunni

Tvö lið í 5. flokki karla var í eldlínunni í Kaplakrika um helgina og stóðu bæði lið sig mjög vel.Selfoss 1 endaði í öðru sæti í sinni deild eftir hörku úrslitaleik við Hauka sem tapaðist með minnsta mun.

Eitt landsmet og sex HSK met

Á sunnudaginn var bikarkeppni 15 ára og yngri haldin í Kaplakrika í Hafnarfirði. HSK/Selfoss sendi tvö lið til keppni, 14 manna A-lið og 15 manna B-lið keppenda fædda 2002-2001 enda erum við með breiðan hóp keppenda á þessum aldri.A-liðið hlaut 111,5 stig og endaði í þriðja sæti heildarstigakeppninnar, eftir mikla spennu í síðustu greinunum, aðeins 1 ½ stigi á eftir UFA og 9 stigum á eftir sigurliði ÍR.

Aðalfundur taekwondodeildar 2016

Aðalfundur taekwondodeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 15. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.Allir velkomnirTaekwondodeild Umf.