Fréttir

Dagný lék allan leikinn

Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn með íslenska landsliðinu sem beið lægri hlut gegn Sviss á útivelli í undankeppni HM 2015 í gær.

Minningarmótið um Magnús Arnar Garðarsson á sunnudag 11.maí

Hið árlega minningarmót um Magnús Arnar Garðarsson verður haldið sunnudaginn 11. maí í íþróttahúsinu Iðu. Mótið er tvískipt en fyrir hádegi klukkan 11:15 sýna yngri iðkendur listir sínar og eftir hádegi klukkan 14:10 sýna eldri iðkendur.

Sumarnámskeið Fimleikadeildar 2014

Fimleikanámskeiðin eru fyrir börn fædd 2004-2008.Fjölbreyttar æfingar og leikir með áherslu á grunnfimleika, samhæfingu, styrk og liðleika.

Fótboltinn rúllar af stað

Keppnistímabilið hjá knattspyrnumönnum hefst í dag.Strákarnir hefja leik í 1. deildinni á Akranesi í dag, föstudag, kl. 19:15. Leikurinn sem upphaflega var settur á Selfossvöll hefur verið færður þar sem Selfossvöllur er ekki tilbúinn til notkunar.Stelpurnar hefja leik í Pepsi deildinni á gervigrasinu á Selfossvelli þriðjudaginn 13.

Kynning á leikmannahópi Selfoss

Á vefsíðunni , eða Orginu eins og það er jafnan kallað, var fyrir skemmstu farið yfir breytingar á leikmannahópi meistaraflokks karla í knattspyrnu fyrir keppnistímabilið sem nú er nýhafið.

Í jeppa á Eyjafjallajökli og sólinni á Spáni

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu kom heim úr vel heppnaðri ferð til Spánar sl. miðvikudaginn. Helgina áður buðu félagar úr Ferðaklúbnum 4x4 á Selfossi stelpunum í jeppaferð upp á Eyjafjallajökul og í Þórsmörk þar sem grillað var í mannskapinn.

Aðalfundur Frjálsíþróttaráðs HSK

Aðalfundur Frjálsíþróttaráðs HSK fór fram miðvikudaginn 30. apríl og á fundinn voru mættir 15 fulltrúar frá níu félögum. Umf.

Norræn ungmennavika í Noregi

Dagana 28. júlí til 2. ágúst næstkomandi fer fram ungmennavika NSU í Noregi. Dagskráin í ár á erindi við öll ungmenni en sérstaklega þau sem hafa áhuga á leiklist og kvikmyndagerð.Ungmennavika NSU rennur að þessu sinni inn í stórviðburð sem Norsk Frilynt heldur fyrir aðildarfélög sín í Noregi ár hvert og heitir SplæshCamp.

Handboltahóf 2014

Lokahóf meistaraflokka karla og kvenna auk 2. flokks karla verður haldið á Hótel Selfossi laugardaginn 10. maí. Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl.

Selfoss og ÍA víxla á heimaleikjum

ÍA og Selfoss hafa víxlað á heimaleikjum sínum í 1. deildinni í sumar. Liðin áttu að mætast í 1. umferðinni á Selfossvelli á föstudag en nú er ljóst að sá leikur fer fram á Norðurálsvellinum á Akranesi kl.