28.04.2014
Um páskana spilaði Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir með landsliði Íslands 20 ára og yngri í undanriðill fyrir HM í handknattleik kvenna, 20 ára og yngri, en riðillinn var leikinn á Ísland.Hanna byrjaði á bekknum í fyrsta leiknum sem tapaðist gegn Úkraínu 29-27.
28.04.2014
Eins og undanfarin ár verður Íþrótta- og útivistarklúbburinn, sem er fyrir öll börn fædd 2004-2009, í fullum gangi í sumar. Klúbburinn er starfræktur á vegum Ungmennafélags Selfoss í góðu samstarfi við Sveitarfélagið Árborg.Klúbburinn býður upp á fjölbreytt og skemmtileg sumaranámskeið fyrir hressa krakka. Markmið námskeiðanna er fjölbreytileiki og skemmtileg hreyfing með mikilli útiveru og íþróttum í góðum félagsskap.
28.04.2014
Nú hefur fjórði Selfyssingurinn bæst í landsliðshóp Júdósamband Íslands sem keppir á Norðurlandamótinu í Finnlandi 24.-25. maí næstkomandi.Þetta er Þór Davíðsson sem keppir í -100 kg flokki í fullorðinna (seniora) á mótinu.Áður hafði verið tilkynnt um keppendur yngri landsliða þar sem Grímur Ívarsson, Úlfur Böðvarsson og Egill Blöndal voru valdir til þátttöku.Sem fyrr óskum við strákunum til hamingju með árangurinn og góðs gengis á mótinu.Frétt á .
28.04.2014
Laugardaginn 3. maí mun KSÍ standa fyrir ráðstefnu sem haldin verður í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum. Ráðstefnan er frá kl.
27.04.2014
Strákarnir í meistaraflokki karla í handbolta töpuðu í umspili á móti Stjörnunni og hafa því lokið keppni í vetur. Stjarnan vann 2-0 í viðureigninni um laust sæti í úrvalsdeild en í báðum leikjunum voru Selfyssingar seinir í gang og voru í raun alltaf skrefinu á eftir.
25.04.2014
Í dag, föstudaginn 25. apríl, tekur Selfoss þátt í Íslandsmótinu í hópfimleikum. Keppni hefst kl. 16:50 í Ásgarði í Garðabæ en bein útsending á hefst kl.
25.04.2014
Bronsverðlaunahafar Fimleikadeildar Umf. Selfoss frá Norðurlandamóti unglinga voru heiðraðir með óvæntum hætti í Baulu í gær. Liðsmenn og þjálfarar voru leyst út með gjafabréfum og blómum frá deildinni og bíómiðum frá Sveitarfélaginu Árborg.Þóra Þórarinsdóttir formaður deildarinnar, Ásta Stefánsdóttir framkvæmdastjóri Árborgar, Kjartan Björnsson formaður íþrótta- og menningarnefndar og Guðmundur Kr.
25.04.2014
Foreldrar iðkenda í sunddeildinni sem eiga kökudiska og ílát frá því á aðalfundi Ungmennafélagsins geta nálgast þá í Tíbrá á milli 8 og 16 alla virka daga.
24.04.2014
Strákarnir okkar lágu fyrir Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. Lokatölur urðu 31-27 fyrir heimamenn sem voru yfir í hálfleik 15-12.Leikurinn var jafn og spenandi allan tímann.
23.04.2014
Á sumardaginn fyrsta, 24. apríl, verður sumri fagnað í Selfosskirkju með frjálsíþróttamessu sem hefst kl. 11. Messan er samstarfsverkefni kirkjunnar og frjálsíþróttadeildar Umf.