Fréttir

Aldursflokkamót HSK í sundi

Aldursflokkamót HSK í sundi verður haldið á Hvolsvelli (25 m útilaug) þriðjudaginn 13. maí 2014. Upphitun hefst kl. 17.30 og mót kl.

Tólf keppendur af fimmtán unnu til verðlauna á Bikarmóti TKÍ um liðna helgi

Fimm keppendur mættu til leiks á laugardeginum og er skemmst frá því að segja að þeir komust allir á verðlaunapall í sparring!!Patrekur Máni Jónsson vann silfur í sínum flokki, Viðar Gauti Jónsson vann einnig silfur í sínum flokki. Guðmundur Örn Júlíusson keppti um bronsið og vann og einnig Magnús Ari Melsted og Sigurður Hjaltason.Á sunnudeginum kepptu 12 ára og eldri og var Taekwondodeild Selfoss með tíu keppendur.Hekla Þöll Stefánsdóttir vann til gullverðlauna í poomsae (formi). Dagný María Pétursdóttir vann gull í sparring í sínum flokki 8-3.

Egill hlaut afreksstyrk hjá Landsbankanum

Júdómaðurinn Egill Blöndal var í hóp ellefu framúrskarandi íþróttamanna fengu úthlutað afreksstyrkjum úr Samfélagssjóði Landsbankans í seinustu viku.Í fréttatilkynningu frá Landsbankanum kemur fram að alls var úthlutað þremur milljónum króna  úr sjóðnum.

Úrslit í öðru Grýlupottahlaupinu 2014

Annað Grýlupottahlaup ársins 2014 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 3. maí. Þátttakendur að þessu sinni voru 110 talsins, heldur færri en í fyrsta hlaupinu.

Kynningarfundur Pepsi deildarinnar

Kynningarfundur Pepsi deildar kvenna fer fram mánudaginn 12. maí kl. 16:30 í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar að Grjóthálsi 7-11 í Reykjavík.Viðstaddir fundinn verða fulltrúar Ölgerðarinnar, fulltrúar KSÍ, fulltrúar knattspyrnudómara og fulltrúar félaganna í Pepsi deildinni (forráðamenn, þjálfarar og fyrirliðar) ásamt fulltrúum fjölmiðla.Meðal efnis eru að sjálfsögðu hin sívinsæla spá um lokastöðu liða, auk þess sem Ölgerðin mun kynna markaðsstarfið við deildina.Keppni í  hefst þriðjudaginn 13.

Beltapróf í Baulu 11. maí

Sunnudaginn 11. maí verður beltapróf í íþróttahúsinu Baulu við Sunnulækjarskóla. Prófið verður í stóra salnum niðri og byrjar klukkan 10:00.Próflistar verða settir upp strax eftir helgi og sendir í tölvupósti.Þeir sem eru að taka sitt fyrsta próf þ.e.

Íslandsmeistarar á dýnu og gólfi

Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram í Ásgarði í Garðabæ dagana 25. og 26. apríl. Selfoss átti þrjú lið sem kepptu á mótinu tvö í kvennaflokki og eitt í flokki blandaðra liða.Kvennalið Selfoss A hafnaði í fimmta sæti og Selfoss B í sjötta sæti.

Ævintýrið úti hjá 3. flokki

Heilladísirnar voru ekki með Selfyssingum þann 1. maí þegar þriðji flokkur karla og kvenna léku til undanúrslita á Íslandsmótinu í handknattleik.Stelpurnar mættu Fram á útivelli og máttu þola eins marks tap 20-19 í afar spennandi og skemmtilegum leik.

Úrslit í fyrsta Grýlupottahlaupinu 2014

Fyrsta Grýlupottahlaup ársins 2014 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 26. apríl. Þátttakendur voru 161 sem er mun meiri þátttaka en síðustu ár og ljóst að fjölmargir vilja taka þátt í þessu skemmtilega hlaupi. Vonandi verður framhald á góðri mætingu og yndislegu veðri sem lék við hlaupara.Hlaupaleiðinni var breytt örlítið frá fyrra ári en vegalengdin er sú sama, rúmir 850 metrar.Úrslit úr hlaupinu má finna á fréttavefnum  með því að smella á hlekkina hér fyrir neðan.Annað hlaup ársins fer fram nk.

Hjólað í vinnuna hefst í nætu viku

Skráning er hafin í verkefnið  en keppnin hefst miðvikudaginn 7. maí og stendur til þriðjudagsins 27. maí.Hægt verður að skrá sig til leiks allt þar til keppninni lýkur.