Fréttir

Hrafnhildur og Karitas til Króatíu

Hrafnhildur Hauksdóttir og Karitas Tómasdóttir leikmenn mfl. Selfoss í knattspyrnu eru í U19 landsliði Íslands sem tekur þátt í milliriðlim EM í Króatíu í apríl.Liðið fer út fimmtudaginn 3.

Deildarmeistarar í 3. flokki

Selfyssingar mættu Haukum í 3. flokki karla í handbolta í gær og að loknum leik fengu strákarnir afhentan bikar sem deildarmeistarar í 3.

Kara skrifar undir nýjan eins árs samning

Kara Rún Árnadóttir hefur framlengt samning sinn við Selfoss um eitt ár. Kara hefur leikið vel fyrir Selfoss og verið mikilvægur hlekkur í ungu og efnilegu liði Selfoss sem hefur leikið í efstu deild síðustu tvö tímabil.Mikil ánægja er innan félagsins að Kara Rún hafi skrifað undir nýjan samning fyrir næsta ár og er það liður í áframhaldandi uppbyggingu Selfoss á starfi kvennahandboltans.

Hrafnhildur Hanna skrifar undir nýjan tveggja ára samning

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hefur undirritað nýjan tveggja ára samning við Selfoss. Hanna hefur verið einn af burðarásum hins unga og efnilega liðs Selfoss í meistaraflokki kvenna.

Deildarmeistarar krýndir í kvöld

Um seinustu helgi tryggðu strákarnir í 3. flokki sér deildarmeistaratitilinn í handknattleik þegar þeir lögðu Fram að velli með eins marks mun í æsispennandi leik í Vallaskóla.

Undraverður bati á einu ári

Fyrir réttu ári síðan slitnaði krossband í hægra hné Daníels Jens Péturssonar við keppni á Íslandsmóti í taekwondo. Strax eftir slysið tók Sigríður Eva sjúkraþjálfari málið í sínar hendur, útvegaði Daníel spelku og sagði honum að fara strax á fætur og nota fótinn.

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2014 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 10. apríl klukkan 20:00.Aðalfundur Umf.

Dagný og Gumma í undankeppni HM

Guðmunda Brynja Óladóttir og Dagný Brynjarsdóttir eru í landsliðshópi Íslands sem mætir Ísrael þann 5. apríl og Möltu 10. apríl í undankeppni HM.Stelpurnar okkar voru einnig með íslenska liðinu sem endaði í 3.

Blandað lið Selfoss keppir á Norðurlandamóti

Á Bikarmóti Fimleikasambandsins sem haldið var á Selfossi 15. mars vann blandað lið Selfoss sér þátttökurétt á Norðurlandamóti juniora en liðið keppir í unglingaflokki.Mótið verður haldið á Íslandi 12 .apríl í Ásgarði í Garðabæ.

Aðalfundur Sunddeildar

Aðalfundur Sunddeildar Umf. Selfoss var haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 12. mars. Rekstur deildarinnar gekk vel síðastliðið ár og er fjölgun iðkenda í yngsta aldurshópnum.