23.04.2014
Fyrir páska tilkynnti Júdósamband Íslands um val á landsliðshópi cadett (U18) og juniora (U21) sem keppir á Norðurlandamótinu í Finnlandi 24.-25.
22.04.2014
Selfyssingar mæta Stjörnunni í undanúrslitum í umspili um sæti í Olísdeildinni í næstu leiktíð. Fyrsti leikur liðanna er á fimmtudaginn 24.
22.04.2014
Vormóti JSÍ í yngri aldursflokkum fór fram laugardaginn 29. mars. Selfoss átti átta keppendur á mótinu sem stóðu sig með mikilli prýði.Í flokki barna (U13) sigraði Krister Andrason í -30 kg flokki og Mikael Magnússon varð þriðji í -46 kg flokki.Í flokki táninga (U15) varð Hrafn Arnarsson þriðji í -55 kg flokki, Bjartþór Böðvarsson varð þriðji í -66 kg flokki og Nikulás Torfason varð fimmti í sama þyngdarflokki.Í flokki unglinga eða cadets (Y17) sigraði Grímur Ívarsson í -90 kg flokki auk þess sem Úlfur Böðvarsson varð í þriðja sæti í sama þyngdarflokki.Í elsta aldurflokknum, flokki juniora vann Selfoss þrefaldan sigur í -100 kg flokki.
22.04.2014
U-18 ára landslið karla sem leikur undir stjórn Einars Guðmundssonar lék þrjá vináttuleiki við Dani í Danmörku í upphafi mánaðarins.
19.04.2014
Selfyssingar sóttu Mosfellinga heim, þriðjudaginn fyrir páska, og máttu þola tap eftir að hafa leitt nánast allan leikinn. Jafnt var á tölum í upphafi leiks en Selfyssingar komust mest þremur mörkum yfir þegar líða tók á fyrri hálfleikinn í stöðunni 8-11.
16.04.2014
Meistaraflokkur Selfoss í hópfimleikum stóð fyrir brenniboltamóti laugardaginn 5. apríl.Ellefu lið voru skráð til leiks. Leikmenn liðanna voru á aldrinum 11 - 55 ára og spiluðu af meiri gleði en alvöru.
15.04.2014
Selfyssingar luku keppni í Lengjubikarkeppni KSÍ um helgina.Strákarnir gerðu 2-2 jafntefli við Val á Selfossvelli sl. fimmtudag. Þorsteinn Daníel Þorsteinsson og Andri Már Hermannsson komu Selfyssingum í 2-0 á fyrsta hálftímanum.
14.04.2014
Þór Davíðsson vann öruggan sigur í -100 kg flokki á Íslandsmótinu sem haldið var í Laugardalshöllinni á laugardag.Þór sigraði með yfirburðum í sínum þyngdarflokki en hann tók einnig þátt í opna flokknum og varð þar í þriðja sæti. Fjórir keppendur frá Umf.
14.04.2014
Blandað lið Selfoss krækti sér í bronsverðlaun á Norðurlandamóti unglinga sem fram fór í Ásgarði á laugardag. Alls voru sjö lið mætt til leiks í flokknum þar á meðal Selfoss og Gerpla frá Íslandi.Lið Selfyssinga toppaði klárlega á réttum tíma og sást orkan og öryggið langar leiðir. Þjálfarar liðsins, þær Olga Bjarnadóttir, Tanja Birgisdóttir og Sigrún Ýr Magnúsdóttir, höfðu sett stefnuna á yfir 15 stig á dýnu og trampólíni og yfir 17 á gólfi og tókst það allt saman.
12.04.2014
Íslenska landsliðið í knattspyrnu vann átta marka stórsigur á Möltu í undankeppn HM sl. fimmtudag. Sem fyrr var Dagný Brynjarsdóttir í byrjunarliði Íslands og skoraði sitt markið í hvorum hálfleik.