18.12.2024
Þjálfarar U-19 kvenna og U-17, U-16 og U-15 ára landsliða karla og kvenna hafa valið æfingahópa fyrir komandi landsliðshelgi sem verður 19. – 22. desember. Við Selfyssingar eigum glæsilega fulltrúa í þessum liðum.
09.12.2024
Laugardaginn 14. desember klukkan 16:00 munu jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli koma til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og nærsveitunga á Brúartorginu í miðbæ Selfoss.