Fréttir

Ég vil sjá þig á laugardaginn

Handboltalið Selfoss tekur á móti HK Malmö, frá Svíþjóð, í Evrópukeppninni næstkomandi laugardag 12. október kl. 18. Þetta er seinni leikur liðanna í þessari þessari umferð í Evrópukeppninni.

Selfoss vann Suðurlandsslaginn

Selfyssingar gerðu góða ferð til Eyjunar fögru í kvöld og sóttu þar tvö stig og heiðurinn um Suðurland með eins marks sigri, 29-30.Selfyssingar byrjuðu leikinn af krafti og voru mun sterkari í fyrri hálfleik, þeir voru tveimur til fjórum mörkum yfir og staðan í leikhléi var 13-15.

Fimm Selfyssingar í landsliðshópnum

Guðmundur Þ. Guðmundsson hefur valið 19 manna æfingahóp A-landsliðs karla vegna landsleikjanna gegn Svíþjóð í lok október. Fyrri leikurinn fer fram föstudaginn 25.

Selfoss sex mörkum undir í einvíginu

Selfoss tapaði með sex mörkum í gær, 33-27, gegn sænska liðinu HK Malmö í fyrri leik annarar umferðar Evrópukeppni félagsliða.Fyrri hálfleikur spilaðist nokkuð vel og voru Selfyssingar skrefi á undan fyrstu mínúturnar með Sölva fremstan í flokki.

Selfoss mætir HK Malmö í Svíþjóð

Í dag fer fram leikur HK Malmö og Selfoss í 2. umferð Evrópukeppni félagsliða.  Leikurinn hefst kl 16.00 að sænskum tíma (14.00 að íslenskum tíma).   Við mælum með því að Íslendingar á stór Malmö-svæðinu fjölmenni í Baltiska Hallen, hún er stór og tekur lengi við.SelfossTV gengið er út í Svíþjóð og tók m.a.

Stelpurnar með fullt hús stiga á toppnum

Selfoss tyllti sér á toppinn á Grill66-deildinni eftir sigur á Fylki í Hleðsluhöllinni, 22-17.Stelpurnar voru lengi í gang og skoruðu ekki sitt fyrsta mark fyrr en á 8.

Selfyssingar unnu nýliðana

Selfyssingar tóku á móti HK í 3. umferð Olísdeildarinnar í Hleðsluhöllinni í kvöld, 29-25.Selfyssingar byrjuðu fyrri hálfleik betur og voru tveimur til fjórum mörkum yfir fyrstu 20 mínúturnar.

Evrópuáheit

Meistaraflokkur karla tekur nú þátt í Evrópukeppni annað árið í röð. Við mætum HK Malmö frá Svíþjóð í 2.umferð keppninnar.

Áframhaldandi samstarf við Hótel Selfoss

Á dögunum skrifuðu fulltrúar handknattleiksdeildarinnar undir áframhaldandi samstarfssamning við Hótel Selfoss. Deildin er gríðarlega ánægð með samstarfið og hefur verið það undanfarin ár, en Hótel Selfoss hefur verið einn af tryggustu styrktaraðilum handbolta á Selfossi í gegnum árin.Mynd: Nökkvi Dan Elliðason leikmaður Selfoss og Þórir Haraldsson formaður deildarinnar ásamt Ragnari J.

Erfið fæðing í Víkinni

Stelpurnar unnu sex marka sigur gegn liði Víkings í kvöld, 19-25.  Þetta var leikur í annar leikur þeirra í Grill 66 deildinni.Selfyssingar byrjuðu leikinn betur náðu fljótt frumkvæðinu.  Um miðjan fyrri hálfleikinn var munurinn orðin 4 mörk, 4-8.  Þá var eins og lukkan hafi yfirgefið Selfossliðið og enduðu mörg góð færi í eða framhjá stönginni.  Víkingsstelpur nýttu sér það og leiddu með einu marki í hálfleik, 12-11.Jafnræði var með liðunum stærstan hluta seinni hálfleiks sem einkenndist af frekar hægum leik og löngum sóknum.  Þegar um 10 mínútur voru eftir af leiknum settu stelpurnar í næsta gír, bættu í hörkuna í vörninni og juku hraðann.  Það dugði til að komast framúr og hrista Víkingana af sér og landa að lokum sex marka sigri, 19-25.Mörk Selfoss: Hulda Dís Þrastardóttir 8, Agnes Sigurðardóttir 7, Rakel Guðjónsdóttir 3, Katla María Magnúsdóttir 3, Tinna Sigurrós Traustadóttir 3, Elín Krista Sigurðardóttir 1Varin skot: Henriette Ostegaard 17 (47%)Næsti leikur hjá stelpunum er gegn Fylki þriðjudaginn 1.