29.09.2014
Um helgina tapaði Selfoss fyrir Haukum á útivelli í Olísdeild kvenna. Eftir harða baráttu endaði leikurinn 25-19 en staðan í hálfleik var 14-11 fyrir heimakonur.Kristrún, Auður og Perla Ruth skoruðu allar 4 mörk fyrir Selfoss, Hrafnhildur Hanna og Heiða Björk skoruðu 2 mörk og þær Elena, Margrét Katrín og Kara Rún skoruðu allar 1 mark.Nánar er fjallað um leikinn á vef Næsti leikur er á heimavelli gegn Fylki laugardaginn 4.
28.09.2014
fer fram um gjörvalla Evrópu dagana 29.september – 5.október 2014. Hreyfivikan er hluti af „The Now We Move 2012-2020 ” herferð International Sport and Culture Association (ISCA) sem hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka virkan þátt í hreyfingu og íþróttum til heilsubótar. Hreyfivikan er almenningsíþrótta verkefni á vegum í samstarfi við yfir 200 grasrótarsamtök í Evrópu sem öllu eru aðilar að International Sport and Culture Association (ISCA).Sambandsaðilar UMFÍ munu taka virkan þátt í Hreyfivikunni og bjóða upp á fjölda viðburða og tækifæra fyrir fólk til að kynna sér fjölbreytta hreyfingu sér til heilsubótar.
27.09.2014
Selfoss þurfti að játa sig sigraða á móti Víkingum í 1. deildinni í handbolta í gær. Selfyssingar byrjuðu vel og voru yfir allan fyrri hálfleikinn en staðan var 11 – 9 fyrir Selfoss í leikhléi.
26.09.2014
Getraunastarfið hjá Selfoss er farið af stað og hefst haustleikur Selfoss getrauna laugardaginn 4. október.Spilaðar verða 10 vikur og að því loknu munu efstu liðin í hvorum riðli keppa til úrslita þann 13.
25.09.2014
Ný námskeið í ungbarnasundi - Guggusundi hefjast fimmtudaginn 30. október og föstudaginn 31. október.Skráning er hafin á netfanginu og í síma 848-1626.Eftirfarandi námskeið eru í boði:Fimmtudaga
Kl.
25.09.2014
Skráningu á Þjálfararáðstefnu Árborgar 2014 lýkur í dag. Ráðstefnan fer fram í Sunnulækjarskóla 26. og 27. september en þetta er annað árið í röð sem ráðstefnan fer fram og er þemað í ár Gleði – Styrkur – Afrek.Skráning fer fram í netfanginu umfs@umfs.is eða í síma 894-5070.Markmið ráðstefnunnar er margþætt og má þar nefna m.a.
24.09.2014
Selfoss gerði jafntefli við FH 19-19 í fyrsta heimaleik vetrarins í Olísdeildinni í handbolta í gær.Eftir fljúgandi start þar sem Selfoss komst í 7-1 skoruðu FH-ingar fimm mörk í röð.
24.09.2014
Það voru ellefu hressir krakkar sem tóku þátt í Sprengimóti Óðins á Akureyri helgina 20. og 21. september. Hópurinn lagði af stað frá Tíbrá á föstudeginum og sneri aftur seint á sunnudeginum en gist var í Brekkuskóla á Akureyri.Heilt yfir öðluðust krakkarnir mikla reynslu þar sem þetta var fyrsta alvöru sundmót margra.
24.09.2014
Lokahóf yngri flokka hjá knattspyrnudeildinni fer fram laugardaginn 27. september. Það verður sannkölluð fjölskylduhátíð á JÁVERK-vellinum sem hefst með heljarmikilli grillveislu kl.
24.09.2014
Seinni hluta ágústmánaðar fór SS mótið í knattspyrnu fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi en mótið er fyrir 6. og 7. flokk kvenna.